Sex deila forystunni á Players | Tiger á pari Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. maí 2018 08:10 Dustin Johnson slær teighöggið á sautjándu holu í gær. Getty Sex kylfingar deila forystunni eftir fyrsta keppnishring Players-mótsins í golfi sem hófst í gær. Tiger Woods er á meðal keppenda en hann lék á pari vallarins í gær, þrátt fyrir að hafa fengið örn á níundu holu. Þeir sem eru á forystunni á sex höggum undir pari eru Dustin Johnson, Chesson Hadley, Matt Kuchar, Webb Simpson, Patrick Cantley - allir Bandaríkjamenn - sem og Svíinn Alex Noren. Johnson spilaði frábærlega á fyrri níu í gær og fékk fimm fugla. Meistari síðasta árs, Kim Si-woo frá Suður-Kóreu, er svo höggi á eftir á fimm undir pari. Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er á einu undir pari í 55. sæti ásamt fjölda annarra kylfinga og Woods er á pari sem fyrr segir í kringum 70. sætið. Hvorugur hefur því efni á að slaka á fyrir niðurskurðinn sem fer fram í lok annars keppnisdags. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17.00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sex kylfingar deila forystunni eftir fyrsta keppnishring Players-mótsins í golfi sem hófst í gær. Tiger Woods er á meðal keppenda en hann lék á pari vallarins í gær, þrátt fyrir að hafa fengið örn á níundu holu. Þeir sem eru á forystunni á sex höggum undir pari eru Dustin Johnson, Chesson Hadley, Matt Kuchar, Webb Simpson, Patrick Cantley - allir Bandaríkjamenn - sem og Svíinn Alex Noren. Johnson spilaði frábærlega á fyrri níu í gær og fékk fimm fugla. Meistari síðasta árs, Kim Si-woo frá Suður-Kóreu, er svo höggi á eftir á fimm undir pari. Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er á einu undir pari í 55. sæti ásamt fjölda annarra kylfinga og Woods er á pari sem fyrr segir í kringum 70. sætið. Hvorugur hefur því efni á að slaka á fyrir niðurskurðinn sem fer fram í lok annars keppnisdags. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17.00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira