Aðdáendur Elon Musk keyptu fyrir hann sófa Sylvía Hall skrifar 10. maí 2018 21:08 Elon Musk vinnur nú hörðum höndum að Tesla Model 3. Vísir/Getty Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu. Í viðtali við CBS fyrir tæpum mánuði síðan sagðist hann finna fyrir því að væntingar fólks væru háar og kröfurnar meiri. Hann sagði síðustu mánuði hafa verið„erfiða og sársaukafulla“ og það kæmi fyrir að hann svæfi á gólfi verksmiðjunnar. Aðspurður hvers vegna hann svæfi þar var svarið einfalt: „Því ég hef ekki tíma til þess að fara heim í sturtu.“ Aðdáendur Musk tóku ekki í mál aðátrúnaðargoðið ynni við svoleiðis aðstæður og hófu hópsöfnun til þess að kaupa sófa handa honum. Viðbrögðin létu ekki á sér standa, og eftir þrjá daga hafði safnast hátt í sjöþúsund dollarar, sem nemur um 700 þúsund krónum. Þegar uppi var staðið höfðu aðstandendur söfnunarinnar safnað hátt í 18 þúsund dollurum, eða um tveimur milljónum króna. Þegar allt kom til alls ákvað húsgagnafyrirtækið Wayfair að gefa þeim sem stóðu að söfnuninni sófa til þess að afhenda Musk, og var þvíákveðið að gefa upphæðina sem safnaðist til góðgerðarmála. Þegar Musk sjálfur frétti af framtakinu þakkaði hann fyrir sófann og sagðist ætla jafna upphæðina sem safnaðist, og mun því tvöfaldur ágóði söfnunarinnar renna til samtaka sem stuðla aðþví að koma endurnýtanlegum orkugjöfum til þróunarlanda.Wow, thanks for the couch! I will match the donation from my foundation. — Elon Musk (@elonmusk) 10 May 2018 Til gamans má geta að Elon Musk er metinn á tæplega 20 milljarða Bandaríkjadala, en það jafngildir um tvö þúsund milljörðum. Tesla Tengdar fréttir Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu. Í viðtali við CBS fyrir tæpum mánuði síðan sagðist hann finna fyrir því að væntingar fólks væru háar og kröfurnar meiri. Hann sagði síðustu mánuði hafa verið„erfiða og sársaukafulla“ og það kæmi fyrir að hann svæfi á gólfi verksmiðjunnar. Aðspurður hvers vegna hann svæfi þar var svarið einfalt: „Því ég hef ekki tíma til þess að fara heim í sturtu.“ Aðdáendur Musk tóku ekki í mál aðátrúnaðargoðið ynni við svoleiðis aðstæður og hófu hópsöfnun til þess að kaupa sófa handa honum. Viðbrögðin létu ekki á sér standa, og eftir þrjá daga hafði safnast hátt í sjöþúsund dollarar, sem nemur um 700 þúsund krónum. Þegar uppi var staðið höfðu aðstandendur söfnunarinnar safnað hátt í 18 þúsund dollurum, eða um tveimur milljónum króna. Þegar allt kom til alls ákvað húsgagnafyrirtækið Wayfair að gefa þeim sem stóðu að söfnuninni sófa til þess að afhenda Musk, og var þvíákveðið að gefa upphæðina sem safnaðist til góðgerðarmála. Þegar Musk sjálfur frétti af framtakinu þakkaði hann fyrir sófann og sagðist ætla jafna upphæðina sem safnaðist, og mun því tvöfaldur ágóði söfnunarinnar renna til samtaka sem stuðla aðþví að koma endurnýtanlegum orkugjöfum til þróunarlanda.Wow, thanks for the couch! I will match the donation from my foundation. — Elon Musk (@elonmusk) 10 May 2018 Til gamans má geta að Elon Musk er metinn á tæplega 20 milljarða Bandaríkjadala, en það jafngildir um tvö þúsund milljörðum.
Tesla Tengdar fréttir Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00
Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30