Sprengjum rignir yfir Ísrael og Gaza Samúel Karl Ólason skrifar 29. maí 2018 20:07 Minnst 70 sprengjum og eldflaugum hefur verið skotið á Ísrael frá Gaza í dag og hafa Ísraelsmenn svarað fyrir sig og skotið á móti. Vísir/AP Minnst 70 sprengjum og eldflaugum hefur verið skotið á Ísrael frá Gaza í dag og hafa Ísraelsmenn svarað fyrir sig og skotið á móti. Ein sprengjan lenti á leikskólalóð í morgun en börn voru ekki mætt þangað og særðist einn starfsmaður lítillega. Ísraelsmenn segja að inn á milli séu eldflaugar sem framleiddar hafi verið í Íran en loftvarnakerfi Ísrael hefur skotið um fjórðung þeirra niður. Hamas og Islamic Jihad hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. Þeir segja þær vera viðbrögð við árásum Ísraelsmanna síðustu daga. Um er að ræða einhver umfangsmestu átök fylkinganna frá því í stríðinu á Gaza árið 2014. Bandaríkin hafa boðað til fundar Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna á morgun vegna málsins. Sendiherra Ísrael hjá Sameinuðu þjóðunum kallaði eftir því í kvöld að Sameinuðu þjóðirnar fordæmdu árásirnar. Engar upplýsingar liggja fyrir um mannfall í Ísrael eða á Gaza-ströndinni en ótilgreindur fjöldi er sagður hafa særst í Ísrael, samkvæmt Times of Israel.Talsmaður herafla Ísrael sagði í dag að herinn myndi gera fleiri loftárásir á Gaza ef árásunum yrði ekki hætt og gaf hann í skyn að herinn gæti reynt að ráðast á leiðtoga Hamas. Í dag hefur herinn gert árásir á minnst 35 skotmörk á Gaza sem þeir segja að hafa verið í umsjón leiðtoga Hamas og Islamic Jihad. Yisrael Katz, ráðherra njósnamála í Ísrael, sagði í útvarpsviðtali í dag að ekki hefðu verið jafn miklar líkur á stríði síðan árið 2014. Ljóst væri að enginn vildi stríð en Ísraelsmenn hefðu sínar „rauðu línur“ sem þeir myndu ekki sætta sig við að Palestínumenn myndu stíga yfir. Mið-Austurlönd Palestína Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Minnst 70 sprengjum og eldflaugum hefur verið skotið á Ísrael frá Gaza í dag og hafa Ísraelsmenn svarað fyrir sig og skotið á móti. Ein sprengjan lenti á leikskólalóð í morgun en börn voru ekki mætt þangað og særðist einn starfsmaður lítillega. Ísraelsmenn segja að inn á milli séu eldflaugar sem framleiddar hafi verið í Íran en loftvarnakerfi Ísrael hefur skotið um fjórðung þeirra niður. Hamas og Islamic Jihad hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. Þeir segja þær vera viðbrögð við árásum Ísraelsmanna síðustu daga. Um er að ræða einhver umfangsmestu átök fylkinganna frá því í stríðinu á Gaza árið 2014. Bandaríkin hafa boðað til fundar Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna á morgun vegna málsins. Sendiherra Ísrael hjá Sameinuðu þjóðunum kallaði eftir því í kvöld að Sameinuðu þjóðirnar fordæmdu árásirnar. Engar upplýsingar liggja fyrir um mannfall í Ísrael eða á Gaza-ströndinni en ótilgreindur fjöldi er sagður hafa særst í Ísrael, samkvæmt Times of Israel.Talsmaður herafla Ísrael sagði í dag að herinn myndi gera fleiri loftárásir á Gaza ef árásunum yrði ekki hætt og gaf hann í skyn að herinn gæti reynt að ráðast á leiðtoga Hamas. Í dag hefur herinn gert árásir á minnst 35 skotmörk á Gaza sem þeir segja að hafa verið í umsjón leiðtoga Hamas og Islamic Jihad. Yisrael Katz, ráðherra njósnamála í Ísrael, sagði í útvarpsviðtali í dag að ekki hefðu verið jafn miklar líkur á stríði síðan árið 2014. Ljóst væri að enginn vildi stríð en Ísraelsmenn hefðu sínar „rauðu línur“ sem þeir myndu ekki sætta sig við að Palestínumenn myndu stíga yfir.
Mið-Austurlönd Palestína Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira