Gylfi semur stöku um Sönnu Jakob Bjarnar skrifar 28. maí 2018 11:22 Gylfi og Sanna en það angraði söngvaskáldið ekki þá er hún Einar lagði. visir/hanna/stína Söngvaskáldið umdeilda, Gylfi Ægisson, hefur tekið sig til og samið stöku um stjörnu nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga, Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, leiðtoga Sósíalista í borginni. Þar gerir hann sér mat úr einu umdeildasta atriði kosningabaráttunnar og telur Einar Þorsteinsson, fréttamann Ríkisútvarpsins, hafa „fallið á eigin bragði“. Gylfi Ægisson var lengi einn dáðasti laga og textahöfundur landsins og samdi fallega texta og lög á borð við Í sól og sumaryl og svo allt yfir í hinn nánast dónalega og glettinn brag: Sjúddírarírei. Dálæti margra á Gylfa fór hins vegar fyrir lítið þegar hann lét til sín taka í andófi gegn Gleðigöngunni sem hann telur atlögu við almennt velsæmi hvar samkynhneigðir fara um á leðurbuxum með beran rassinn og bjóða tippasleikjóa börnum og gamalmennum. Gylfi hefur verið býsna afgerandi í þeirri baráttu sinni og ekki gefið tommu eftir: „Þetta er bara klámsýning“. Kveðskapur Gylfa, sem hann birtir á athugasemdakerfi Vísis, er þó líkast til við alþýðuskap því stakan lýsir verulegri ánægju með hina ungu stjórnmálakonu. Gylfi gerir sér mat úr umdeildu atviki í kosningasjónvarpi Ríkissjónvarpsins, hvar Einar Þorsteinsson spyrill gekk fremur harkalega að margra mati á Sönnu og krafðist reikningsskila af hennar hálfu í því sem snýr að fortíð Gunnars Smára Egilssonar, sem hefur verið prímusmótor í starfi Sósíalistaflokksins. Sú framganga fór öfugt ofan í margan manninn og til að mynda krafðist Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í opnu bréfi til Einars þess að hann segði sig frá frekari störfum hjá Ríkisútvarpinu. En, Sönnustaka Gylfa er svona:Sanna hefur sannað sigsannarlega Einar lagðiAngraði það ekki miger hann féll á eigin bragði. Tengdar fréttir Kjörsóknin, rassskelling Vg, vending í Reykjavík og hann Einar Þorsteinsson Grétar Þór Eyþórsson telur að botninum sé náð hvað dræma kjörsókn varðar. 27. maí 2018 14:15 Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Fréttamaðurinn spurði frambjóðanda Sósíalista hvort kjósendur gætu treyst flokknum með Gunnar Smára Egilsson í brúnni. 25. maí 2018 23:09 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Söngvaskáldið umdeilda, Gylfi Ægisson, hefur tekið sig til og samið stöku um stjörnu nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga, Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, leiðtoga Sósíalista í borginni. Þar gerir hann sér mat úr einu umdeildasta atriði kosningabaráttunnar og telur Einar Þorsteinsson, fréttamann Ríkisútvarpsins, hafa „fallið á eigin bragði“. Gylfi Ægisson var lengi einn dáðasti laga og textahöfundur landsins og samdi fallega texta og lög á borð við Í sól og sumaryl og svo allt yfir í hinn nánast dónalega og glettinn brag: Sjúddírarírei. Dálæti margra á Gylfa fór hins vegar fyrir lítið þegar hann lét til sín taka í andófi gegn Gleðigöngunni sem hann telur atlögu við almennt velsæmi hvar samkynhneigðir fara um á leðurbuxum með beran rassinn og bjóða tippasleikjóa börnum og gamalmennum. Gylfi hefur verið býsna afgerandi í þeirri baráttu sinni og ekki gefið tommu eftir: „Þetta er bara klámsýning“. Kveðskapur Gylfa, sem hann birtir á athugasemdakerfi Vísis, er þó líkast til við alþýðuskap því stakan lýsir verulegri ánægju með hina ungu stjórnmálakonu. Gylfi gerir sér mat úr umdeildu atviki í kosningasjónvarpi Ríkissjónvarpsins, hvar Einar Þorsteinsson spyrill gekk fremur harkalega að margra mati á Sönnu og krafðist reikningsskila af hennar hálfu í því sem snýr að fortíð Gunnars Smára Egilssonar, sem hefur verið prímusmótor í starfi Sósíalistaflokksins. Sú framganga fór öfugt ofan í margan manninn og til að mynda krafðist Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í opnu bréfi til Einars þess að hann segði sig frá frekari störfum hjá Ríkisútvarpinu. En, Sönnustaka Gylfa er svona:Sanna hefur sannað sigsannarlega Einar lagðiAngraði það ekki miger hann féll á eigin bragði.
Tengdar fréttir Kjörsóknin, rassskelling Vg, vending í Reykjavík og hann Einar Þorsteinsson Grétar Þór Eyþórsson telur að botninum sé náð hvað dræma kjörsókn varðar. 27. maí 2018 14:15 Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Fréttamaðurinn spurði frambjóðanda Sósíalista hvort kjósendur gætu treyst flokknum með Gunnar Smára Egilsson í brúnni. 25. maí 2018 23:09 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Kjörsóknin, rassskelling Vg, vending í Reykjavík og hann Einar Þorsteinsson Grétar Þór Eyþórsson telur að botninum sé náð hvað dræma kjörsókn varðar. 27. maí 2018 14:15
Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Fréttamaðurinn spurði frambjóðanda Sósíalista hvort kjósendur gætu treyst flokknum með Gunnar Smára Egilsson í brúnni. 25. maí 2018 23:09
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent