Sjálfboðaliðum sem sitja við dánarbeð, svokölluðum vökukonum, hefur fjölgað á undanförnum árum í Danmörku.
Samt fá ekki allir þeir sem óska eftir að halda í hönd vökukonu eða hlusta á hughreystandi orð slíkan sjálfboðaliða til sín.
Bæði karlar og konur eru kölluð vökukonur.

