Föstudagsplaylisti Páls Óskars Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 25. maí 2018 10:00 Páll Óskar kann betur en flestir að koma fólki í stuð. Vísir/aðsend Smiður lagalistans að þessu sinni er diskóprinsinn Páll Óskar Hjálmtýsson, sem þarfnast líklega engrar frekari kynningar. Um þessar mundir leikur hann klæðskiptinginn og vísindamannsinn Frank’n’Furter í Rocky Horror söngleiknum í Borgarleikhúsinu. Hann mun gera það nánast daglega þangað til 10. júní en þá skellir hann sér í langþráð sumarfrí á sólarströnd. Hann kemur svo heim „sólbrúnn og sætur“ og heldur uppi stuðinu á flestum bæjarhátíðum landsmanna í sumar. Hann segir sig nota þennan föstudagslista til að peppa sig í gang, „alveg grínlaust.“ Tónlistina segir hann vera „hrikalega fallegt gamaldags neðanjarðar diskó sem kannski ósköp fáir hafa heyrt, eða sjaldheyrðar útgáfur af þekktari lögum. Þetta er væbið sem ég nota til að keyra mig persónulega í gang. Þessi tónlist er ávísun á lífsgleði og tripp.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Smiður lagalistans að þessu sinni er diskóprinsinn Páll Óskar Hjálmtýsson, sem þarfnast líklega engrar frekari kynningar. Um þessar mundir leikur hann klæðskiptinginn og vísindamannsinn Frank’n’Furter í Rocky Horror söngleiknum í Borgarleikhúsinu. Hann mun gera það nánast daglega þangað til 10. júní en þá skellir hann sér í langþráð sumarfrí á sólarströnd. Hann kemur svo heim „sólbrúnn og sætur“ og heldur uppi stuðinu á flestum bæjarhátíðum landsmanna í sumar. Hann segir sig nota þennan föstudagslista til að peppa sig í gang, „alveg grínlaust.“ Tónlistina segir hann vera „hrikalega fallegt gamaldags neðanjarðar diskó sem kannski ósköp fáir hafa heyrt, eða sjaldheyrðar útgáfur af þekktari lögum. Þetta er væbið sem ég nota til að keyra mig persónulega í gang. Þessi tónlist er ávísun á lífsgleði og tripp.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira