Vefja náttsloppunum fastar utan um sig þegar við mætum með skóflurnar Kristján Már Unnarsson skrifar 23. maí 2018 22:15 Guðlaugur Ágústsson, bóndi í Steinstúni, er hreppsnefndarfulltrúi í Árneshreppi. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Árneshreppur á Ströndum er búinn að stela sviðsljósinu fyrir þessar kosningar. Bóndinn í Steinstúni vandar lögheimilisflytjendum ekki kveðjurnar. Fjórtánda lögheimilisskráningin í Árneshreppi var felld úr gildi í dag og hefur þar með aðeins ein fengist samþykkt en þrjár bíða enn úrlausnar Þjóðskrár. Hatrammar deilur vekja spurningar um hvort gróið geti um heilt í þessari litlu sveit, sem fjallað var um í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Það er talað um að það ríki deyfð yfir kosningabaráttunni fyrir þessar sveitarstjórnarkosningar. Það verður þó ekki sagt um Árneshrepp á Ströndum, sem er svo sannarlega búinn að stela sviðsljósinu.Frá Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Upphafið eru deilur um Hvalárvirkjun. Guðlaugur Ágústsson, bóndi í Steinstúni og hreppsnefndarmaður meirihlutans, var spurður um hvort sveitin væri í sárum og hvort gróið gæti um heilt: „Mér finnst þessi leiðindi og illindi vera mest rekin af fólki sem ekki býr hérna. Ég verð að segja það alveg eins og er. Fólkið sem setti rassgatið í sveitarfélagið á unglingsaldri, það er mest það, það er langháværasti hlutinn,“ segir Guðlaugur. Oddvitinn er sakaður um óeðlileg samskipti við virkjunaraðila. „Það hafa komið fram upplýsingar, bara núna síðast í blöðum, þar sem er lýst samskiptum oddvita og Vesturverks. Og ég held að þau tali fyrir sig sjálf. Ég þarf svo sem ekki að hafa neina sérstaka skoðun á því,“ segir Ólafur Valsson, dýralæknir og kaupmaður í Norðurfirði.Ólafur Valsson, kaupmaður og dýralæknir í Norðurfirði, segist ekki trúa öðru en að það grói um heilt. Fólk í Árneshreppi verði að hjálpast að.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Það er búin að fara fram alveg gríðarleg lúsaleit, - bara aumkunarverð lúsaleit, finnst mér,“ segir Guðlaugur. „Það er eitthvað fólk búið að ólmast á oddvita hér í allan vetur um að fá öll samskipti við alla sent til sín í tölvupósti. Ég er ekki að segja, - það er sjálfsagt ekkert neitt að fela, - en ég meina: Þetta er bara ótrúlegt. Oddviti hefur nánast ekkert getað gert neitt annað í vetur.“ „Gróa um heilt? Ég trúi nú ekki öðru. Ég hef ekki trú á öðru, auðvitað grær um heilt. Fólk hér verður að hjálpast að,“ segir Ólafur. „Við hérna í sveitinni, ef við þurfum að gera eitthvað saman þá mætum við bara saman og gerum það. Þetta fólk sem er að flytja lögheimilið sitt svona á þennan hátt norður, þetta fólk er ekki að fara að taka þátt í því sem við erum að gera, að reka samfélagið hér,“ segir Guðlaugur.Frá Norðurfirði í Árneshreppi. Kaupfélagshúsið fyrir miðri mynd.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.„Ef það bilar vatnsveita hér, þá mætum við bara með skóflurnar okkar. Og ég veit að þetta er bara eitthvað fólk sem vefur náttsloppunum bara aðeins fastar utan um sig í staðinn fyrir að koma með skóflurnar sínar. Ef það bilar vatnsveita hérna í kaupfélaginu, eða í höfninni, þá mætum við hreppsnefndarmenn og fleiri til þess að gera við það. Ef það fýkur þak, þá mætum við allir til þess að laga það. Þetta er ekki fólk sem er að fara að hjálpa okkur við þessa hluti,“ segir Guðlaugur. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Árneshreppur Tengdar fréttir Aðför sem lýsir virðingarleysi og fádæma dómgreindarleysi Formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga segir atburðina í Árneshreppi grófa aðför að sjálfsákvörðunarrétti sveitarfélags. Þetta sé sambærilegt því ef 40 þúsund íbúar á landsbyggðinni myndu skrá sig til málamynda í Reykjavík til að hafa áhrif á flugvöllinn í Vatnsmýri. 17. maí 2018 12:45 Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15 Skráðu lögheimili á afskekktu eyðibýli í óþökk landeiganda Talsmaður Saving Iceland, baráttusamtaka gegn virkjunum, er meðal þeirra sem flutt hafa lögheimili sitt á eyðibýli í Árneshreppi í óþökk landeiganda. 14. maí 2018 21:45 Neitar því að Vesturverk hafi svarað fyrir Árneshrepp Umhverfissamtökin Rjúkandi birtu í dag tölvupóstsamskipti oddvita Árneshrepps og stjórnenda Vesturverks vegna Hvalárvirkjunar. 20. maí 2018 20:15 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Innlent „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Erlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Sjá meira
Árneshreppur á Ströndum er búinn að stela sviðsljósinu fyrir þessar kosningar. Bóndinn í Steinstúni vandar lögheimilisflytjendum ekki kveðjurnar. Fjórtánda lögheimilisskráningin í Árneshreppi var felld úr gildi í dag og hefur þar með aðeins ein fengist samþykkt en þrjár bíða enn úrlausnar Þjóðskrár. Hatrammar deilur vekja spurningar um hvort gróið geti um heilt í þessari litlu sveit, sem fjallað var um í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Það er talað um að það ríki deyfð yfir kosningabaráttunni fyrir þessar sveitarstjórnarkosningar. Það verður þó ekki sagt um Árneshrepp á Ströndum, sem er svo sannarlega búinn að stela sviðsljósinu.Frá Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Upphafið eru deilur um Hvalárvirkjun. Guðlaugur Ágústsson, bóndi í Steinstúni og hreppsnefndarmaður meirihlutans, var spurður um hvort sveitin væri í sárum og hvort gróið gæti um heilt: „Mér finnst þessi leiðindi og illindi vera mest rekin af fólki sem ekki býr hérna. Ég verð að segja það alveg eins og er. Fólkið sem setti rassgatið í sveitarfélagið á unglingsaldri, það er mest það, það er langháværasti hlutinn,“ segir Guðlaugur. Oddvitinn er sakaður um óeðlileg samskipti við virkjunaraðila. „Það hafa komið fram upplýsingar, bara núna síðast í blöðum, þar sem er lýst samskiptum oddvita og Vesturverks. Og ég held að þau tali fyrir sig sjálf. Ég þarf svo sem ekki að hafa neina sérstaka skoðun á því,“ segir Ólafur Valsson, dýralæknir og kaupmaður í Norðurfirði.Ólafur Valsson, kaupmaður og dýralæknir í Norðurfirði, segist ekki trúa öðru en að það grói um heilt. Fólk í Árneshreppi verði að hjálpast að.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Það er búin að fara fram alveg gríðarleg lúsaleit, - bara aumkunarverð lúsaleit, finnst mér,“ segir Guðlaugur. „Það er eitthvað fólk búið að ólmast á oddvita hér í allan vetur um að fá öll samskipti við alla sent til sín í tölvupósti. Ég er ekki að segja, - það er sjálfsagt ekkert neitt að fela, - en ég meina: Þetta er bara ótrúlegt. Oddviti hefur nánast ekkert getað gert neitt annað í vetur.“ „Gróa um heilt? Ég trúi nú ekki öðru. Ég hef ekki trú á öðru, auðvitað grær um heilt. Fólk hér verður að hjálpast að,“ segir Ólafur. „Við hérna í sveitinni, ef við þurfum að gera eitthvað saman þá mætum við bara saman og gerum það. Þetta fólk sem er að flytja lögheimilið sitt svona á þennan hátt norður, þetta fólk er ekki að fara að taka þátt í því sem við erum að gera, að reka samfélagið hér,“ segir Guðlaugur.Frá Norðurfirði í Árneshreppi. Kaupfélagshúsið fyrir miðri mynd.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.„Ef það bilar vatnsveita hér, þá mætum við bara með skóflurnar okkar. Og ég veit að þetta er bara eitthvað fólk sem vefur náttsloppunum bara aðeins fastar utan um sig í staðinn fyrir að koma með skóflurnar sínar. Ef það bilar vatnsveita hérna í kaupfélaginu, eða í höfninni, þá mætum við hreppsnefndarmenn og fleiri til þess að gera við það. Ef það fýkur þak, þá mætum við allir til þess að laga það. Þetta er ekki fólk sem er að fara að hjálpa okkur við þessa hluti,“ segir Guðlaugur. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Árneshreppur Tengdar fréttir Aðför sem lýsir virðingarleysi og fádæma dómgreindarleysi Formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga segir atburðina í Árneshreppi grófa aðför að sjálfsákvörðunarrétti sveitarfélags. Þetta sé sambærilegt því ef 40 þúsund íbúar á landsbyggðinni myndu skrá sig til málamynda í Reykjavík til að hafa áhrif á flugvöllinn í Vatnsmýri. 17. maí 2018 12:45 Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15 Skráðu lögheimili á afskekktu eyðibýli í óþökk landeiganda Talsmaður Saving Iceland, baráttusamtaka gegn virkjunum, er meðal þeirra sem flutt hafa lögheimili sitt á eyðibýli í Árneshreppi í óþökk landeiganda. 14. maí 2018 21:45 Neitar því að Vesturverk hafi svarað fyrir Árneshrepp Umhverfissamtökin Rjúkandi birtu í dag tölvupóstsamskipti oddvita Árneshrepps og stjórnenda Vesturverks vegna Hvalárvirkjunar. 20. maí 2018 20:15 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Innlent „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Erlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Sjá meira
Aðför sem lýsir virðingarleysi og fádæma dómgreindarleysi Formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga segir atburðina í Árneshreppi grófa aðför að sjálfsákvörðunarrétti sveitarfélags. Þetta sé sambærilegt því ef 40 þúsund íbúar á landsbyggðinni myndu skrá sig til málamynda í Reykjavík til að hafa áhrif á flugvöllinn í Vatnsmýri. 17. maí 2018 12:45
Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15
Skráðu lögheimili á afskekktu eyðibýli í óþökk landeiganda Talsmaður Saving Iceland, baráttusamtaka gegn virkjunum, er meðal þeirra sem flutt hafa lögheimili sitt á eyðibýli í Árneshreppi í óþökk landeiganda. 14. maí 2018 21:45
Neitar því að Vesturverk hafi svarað fyrir Árneshrepp Umhverfissamtökin Rjúkandi birtu í dag tölvupóstsamskipti oddvita Árneshrepps og stjórnenda Vesturverks vegna Hvalárvirkjunar. 20. maí 2018 20:15
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent