Flugi MH370 ekki grandað af flugstjóranum Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 23. maí 2018 07:07 Minnisvarði um flug MH370 í Kuala Lumpur í Malasíu Vísir/getty Rannsakendur í Ástralíu hafna því alfarið að flugstjóri malasískrar farþegaþotu hafi viljandi grandað vélinni í flugi frá Pekíng til Kuala Lumpur árið 2014. 239 voru um borð en vélin hvarf af ratsjám og hefur ekkert spurst til hennar síðan, fyrir utan lítil brot sem skolað hefur á land. Opinberlega var leitað að brakinu í meira en þúsund daga og tóku ríkisstjórnir Ástralíu, Kína og Malasíu þátt í leitinni. Einkaaðilar eru enn að leita á stóru svæði. Nýlega kom út bók eftir kanadískan sérfræðing sem vill meina að allt bendi til þess að flugstjórinn hafi viljandi flogið af leið og látið vélina fara í sjóinn. Fyrrnefndir ástralskir rannsakendur, sem tóku þátt í leitinni, segja hins vegar að það sé afar ólíklegt þar sem vélin virðist hafa verið nánast stjórnlaus miðað við síðustu upplýsingar af ratsjám. Ástralía Malasía Tengdar fréttir Leita að flaki MH370 með aðstoð fjarstýrðra kafbáta Norskt skip mun framkvæma leit í Indlandshafi að flugvélinni MH370 sem hvar fyrir nærri fjórum árum síðan með 239 farþega innanborðs. 28. desember 2017 13:57 Fundu heilleg skipsflök frá 19. öld í stað malasískrar farþegaflugvélar Leitin að farþegaflugvél Malaysia Airlines MH370, sem hvarf yfir Indlandshafi fyrir þremur árum, hefur orðið til þess að vísindamenn báru kennsl á tvö skipsflök frá 19. öld. 4. maí 2018 14:01 MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. 10. janúar 2018 10:30 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Rússar hafi framið 183.000 stríðsglæpi „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Rannsakendur í Ástralíu hafna því alfarið að flugstjóri malasískrar farþegaþotu hafi viljandi grandað vélinni í flugi frá Pekíng til Kuala Lumpur árið 2014. 239 voru um borð en vélin hvarf af ratsjám og hefur ekkert spurst til hennar síðan, fyrir utan lítil brot sem skolað hefur á land. Opinberlega var leitað að brakinu í meira en þúsund daga og tóku ríkisstjórnir Ástralíu, Kína og Malasíu þátt í leitinni. Einkaaðilar eru enn að leita á stóru svæði. Nýlega kom út bók eftir kanadískan sérfræðing sem vill meina að allt bendi til þess að flugstjórinn hafi viljandi flogið af leið og látið vélina fara í sjóinn. Fyrrnefndir ástralskir rannsakendur, sem tóku þátt í leitinni, segja hins vegar að það sé afar ólíklegt þar sem vélin virðist hafa verið nánast stjórnlaus miðað við síðustu upplýsingar af ratsjám.
Ástralía Malasía Tengdar fréttir Leita að flaki MH370 með aðstoð fjarstýrðra kafbáta Norskt skip mun framkvæma leit í Indlandshafi að flugvélinni MH370 sem hvar fyrir nærri fjórum árum síðan með 239 farþega innanborðs. 28. desember 2017 13:57 Fundu heilleg skipsflök frá 19. öld í stað malasískrar farþegaflugvélar Leitin að farþegaflugvél Malaysia Airlines MH370, sem hvarf yfir Indlandshafi fyrir þremur árum, hefur orðið til þess að vísindamenn báru kennsl á tvö skipsflök frá 19. öld. 4. maí 2018 14:01 MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. 10. janúar 2018 10:30 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Rússar hafi framið 183.000 stríðsglæpi „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Leita að flaki MH370 með aðstoð fjarstýrðra kafbáta Norskt skip mun framkvæma leit í Indlandshafi að flugvélinni MH370 sem hvar fyrir nærri fjórum árum síðan með 239 farþega innanborðs. 28. desember 2017 13:57
Fundu heilleg skipsflök frá 19. öld í stað malasískrar farþegaflugvélar Leitin að farþegaflugvél Malaysia Airlines MH370, sem hvarf yfir Indlandshafi fyrir þremur árum, hefur orðið til þess að vísindamenn báru kennsl á tvö skipsflök frá 19. öld. 4. maí 2018 14:01
MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. 10. janúar 2018 10:30