Rótgrónar fjölskyldur flutt úr Ölfusi Jóhann K. Jóhannsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 21. maí 2018 21:30 Rótgrónar fjölskyldur hafa flutt úr Ölfusi í kjölfar uppsagna hjá fyrirtækjum sem hafa hætt starfsemi í sveitarfélaginu. Oddviti Sjálfstæðismanna segir sorglegt að ekki hafi verið byggt meira atvinnuhúsnæði á staðnum til að laða að ný fyrirtæki. Höfnin er hjartað í atvinnulífinu í Þorlákshöfn og hjartað hefur fengið þung höfn á undanförnum misserum. Í nóvember á síðasta ári var fimmtíu starfsmönnum hjá Frostfiski sagt upp. Fyrirtækið lokaði og flutti úr bæjarfélaginu. Nú hefur annað fyrirtæki, Ísfell, sem einnig er í sjávariðnaði, gert slíkt hið sama.Hefðbundinn sjávarútvegur gefið eftirGreint var frá málinu í vefmiðlinum Hafnarfréttir í lok apríl þar sem segir að fyrirtækið muni flytja úr bæjarfélaginu á næstu mánuðum en með því hverfa þrjú störf úr sveitarfélaginu Ölfusi. Oddviti Framfarasinna og félagshyggjufólks segir atvinnutækifæri í sveitarfélaginu vera að breytast með nýjum verkefnum. „Hefðbundinn sjávarútvegur hefur gefið eftir en í staðinn höfum við verið að fá fiskeldi og flutningastarfsemin hefur aukist þannig að við þurfum bara að halda áfram að byggja fleiri stoðir undir okkar atvinnulíf og við teljum okkur vera vel í stakk búin. Við erum búin að skipuleggja iðnaðarsvæði, má eiginlega segja allt í kringum Þorlákshöfn,“ segir Jón Páll Kristófersson, formaður bæjarráðs og oddviti O-lista, framfarasinna og félagshyggjufólks.Lítið byggt síðustu árinOddviti Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi segir sorglegt að þegar fyrirtæki hafi flutt úr bæjarfélaginu hafi rótgrónar fjölskyldur fylgt með. „Sveitarfélagið þarf í rauninni að bregðast við með því að fá hérna bæði stór og lítil – og ekki síst lítil – fyritæki. Ég get nefnt sem dæmi að hérna er iðnaðarsvæði, það er allt fullt af iðnaðarlóðum hérna en síðustu fjögur árin hefur ekki verið byggt eitt einasta iðnaðarhúsnæði þannig að litlu fyrirtækin skipta líka miklu máli. Síðustu átta árin hefur verið byggt eitt iðnaðarhúsnæði hérna þannig að áherslan á það finnst mér ekki vera mikil,“ segir Gestur Þór Kristjánsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi. Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Sjá meira
Rótgrónar fjölskyldur hafa flutt úr Ölfusi í kjölfar uppsagna hjá fyrirtækjum sem hafa hætt starfsemi í sveitarfélaginu. Oddviti Sjálfstæðismanna segir sorglegt að ekki hafi verið byggt meira atvinnuhúsnæði á staðnum til að laða að ný fyrirtæki. Höfnin er hjartað í atvinnulífinu í Þorlákshöfn og hjartað hefur fengið þung höfn á undanförnum misserum. Í nóvember á síðasta ári var fimmtíu starfsmönnum hjá Frostfiski sagt upp. Fyrirtækið lokaði og flutti úr bæjarfélaginu. Nú hefur annað fyrirtæki, Ísfell, sem einnig er í sjávariðnaði, gert slíkt hið sama.Hefðbundinn sjávarútvegur gefið eftirGreint var frá málinu í vefmiðlinum Hafnarfréttir í lok apríl þar sem segir að fyrirtækið muni flytja úr bæjarfélaginu á næstu mánuðum en með því hverfa þrjú störf úr sveitarfélaginu Ölfusi. Oddviti Framfarasinna og félagshyggjufólks segir atvinnutækifæri í sveitarfélaginu vera að breytast með nýjum verkefnum. „Hefðbundinn sjávarútvegur hefur gefið eftir en í staðinn höfum við verið að fá fiskeldi og flutningastarfsemin hefur aukist þannig að við þurfum bara að halda áfram að byggja fleiri stoðir undir okkar atvinnulíf og við teljum okkur vera vel í stakk búin. Við erum búin að skipuleggja iðnaðarsvæði, má eiginlega segja allt í kringum Þorlákshöfn,“ segir Jón Páll Kristófersson, formaður bæjarráðs og oddviti O-lista, framfarasinna og félagshyggjufólks.Lítið byggt síðustu árinOddviti Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi segir sorglegt að þegar fyrirtæki hafi flutt úr bæjarfélaginu hafi rótgrónar fjölskyldur fylgt með. „Sveitarfélagið þarf í rauninni að bregðast við með því að fá hérna bæði stór og lítil – og ekki síst lítil – fyritæki. Ég get nefnt sem dæmi að hérna er iðnaðarsvæði, það er allt fullt af iðnaðarlóðum hérna en síðustu fjögur árin hefur ekki verið byggt eitt einasta iðnaðarhúsnæði þannig að litlu fyrirtækin skipta líka miklu máli. Síðustu átta árin hefur verið byggt eitt iðnaðarhúsnæði hérna þannig að áherslan á það finnst mér ekki vera mikil,“ segir Gestur Þór Kristjánsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi.
Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Sjá meira