Öruggur sigur Usman á Maia Pétur Marinó Jónsson skrifar 20. maí 2018 06:29 Usman með beina vinstri gegn Maia. Vísir/Getty UFC var með bardagakvöld í Síle í nótt þar sem þeir Kamaru Usman og Demian Maia mættust í aðalbardaga kvöldsins. Usman var ekki í miklum vandræðum með Maia yfir loturnar fimm. Kamaru Usman fór með sigur af hólmi í aðalbardaga kvöldsins en sigurinn var mjög öruggur hjá Usman. Usman náði að halda bardaganum standandi allan tímann og varðist öllum 15 fellutilraunum Maia. Bardaginn var nokkuð einhliða og því lítil spenna í seinni lotum bardagans. Usman lofaði fyrir bardagann stórkostlegri frammistöðu en þó sigurinn hafi verið býsna öruggur er Usman enn á ný gagnrýndur fyrir að klára ekki bardaga sína. Usman hefur unnið alla átta bardaga sína í UFC en bara klárað tvo af þeim. Bardagakvöldið í heildina var mjög skemmtilegt en Tatiana Suarez var snögg að klára Alexa Grasso í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Suarez kláraði Grasso með hengingu eftir tæpar þrjár mínútur og er að stimpla sig inn sem líklegur áskorandi í strávigt kvenna. Á vef MMA Frétta hér má sjá öll úrslit kvöldsins. MMA Tengdar fréttir Erfitt verkefni framundan hjá Demian Maia í kvöld Demian Maia mætir Kamaru Usman í kvöld í aðalbardaga kvöldsins á UFC kvöldi í Síle. Hinn fertugi Maia á erfitt verkefni í vændum og reikna fáir með sigri hjá honum. 19. maí 2018 17:30 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
UFC var með bardagakvöld í Síle í nótt þar sem þeir Kamaru Usman og Demian Maia mættust í aðalbardaga kvöldsins. Usman var ekki í miklum vandræðum með Maia yfir loturnar fimm. Kamaru Usman fór með sigur af hólmi í aðalbardaga kvöldsins en sigurinn var mjög öruggur hjá Usman. Usman náði að halda bardaganum standandi allan tímann og varðist öllum 15 fellutilraunum Maia. Bardaginn var nokkuð einhliða og því lítil spenna í seinni lotum bardagans. Usman lofaði fyrir bardagann stórkostlegri frammistöðu en þó sigurinn hafi verið býsna öruggur er Usman enn á ný gagnrýndur fyrir að klára ekki bardaga sína. Usman hefur unnið alla átta bardaga sína í UFC en bara klárað tvo af þeim. Bardagakvöldið í heildina var mjög skemmtilegt en Tatiana Suarez var snögg að klára Alexa Grasso í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Suarez kláraði Grasso með hengingu eftir tæpar þrjár mínútur og er að stimpla sig inn sem líklegur áskorandi í strávigt kvenna. Á vef MMA Frétta hér má sjá öll úrslit kvöldsins.
MMA Tengdar fréttir Erfitt verkefni framundan hjá Demian Maia í kvöld Demian Maia mætir Kamaru Usman í kvöld í aðalbardaga kvöldsins á UFC kvöldi í Síle. Hinn fertugi Maia á erfitt verkefni í vændum og reikna fáir með sigri hjá honum. 19. maí 2018 17:30 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Erfitt verkefni framundan hjá Demian Maia í kvöld Demian Maia mætir Kamaru Usman í kvöld í aðalbardaga kvöldsins á UFC kvöldi í Síle. Hinn fertugi Maia á erfitt verkefni í vændum og reikna fáir með sigri hjá honum. 19. maí 2018 17:30