Serenu leið eins og ofurhetju í kattarbúningnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. maí 2018 15:00 Serena var glæsileg í kattarbúningnum. vísir/getty Heilgallinn sem Serena Williams klæddist á Opna franska í gær er mikið á milli tannanna á fólki enda afar óvenjulegur klæðnaður á tennisvellinum. Það var 25 stigi hiti í París er leikur hennar fór fram en henni virtist ekkert vera of heitt í kattarbúningnum eins og byrjað er að kalla hann. Þetta var fyrsti leikur Serenu á risamóti síðan hún eignaðist dóttur sína í september á síðasta ári.Catsuit anyone? For all the moms out there who had a tough recovery from pregnancy—here you go. If I can do it, so can you. Love you all!! pic.twitter.com/xXb3BKDGNF — Serena Williams (@serenawilliams) May 29, 2018 „Mér leið eins og stríðsmanni í búningnum. Eins og drottningunni frá Wakanda. Það var mjög þægilegt að spila í þessum búningi,“ sagði hin 36 ára gamla Serena eftir leikinn sem hún vann í tveimur settum. „Ég lifi alltaf í einhverjum fantasíuheimi. Ég vildi alltaf vera ofurhetja og þetta er mín leið til þess að vera ofurhetja. Þessi galli hentar mér vel og mér líður vel í honum. Tennis Tengdar fréttir Heilgalli Serenu vakti heimsathygli Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. 29. maí 2018 23:15 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Heilgallinn sem Serena Williams klæddist á Opna franska í gær er mikið á milli tannanna á fólki enda afar óvenjulegur klæðnaður á tennisvellinum. Það var 25 stigi hiti í París er leikur hennar fór fram en henni virtist ekkert vera of heitt í kattarbúningnum eins og byrjað er að kalla hann. Þetta var fyrsti leikur Serenu á risamóti síðan hún eignaðist dóttur sína í september á síðasta ári.Catsuit anyone? For all the moms out there who had a tough recovery from pregnancy—here you go. If I can do it, so can you. Love you all!! pic.twitter.com/xXb3BKDGNF — Serena Williams (@serenawilliams) May 29, 2018 „Mér leið eins og stríðsmanni í búningnum. Eins og drottningunni frá Wakanda. Það var mjög þægilegt að spila í þessum búningi,“ sagði hin 36 ára gamla Serena eftir leikinn sem hún vann í tveimur settum. „Ég lifi alltaf í einhverjum fantasíuheimi. Ég vildi alltaf vera ofurhetja og þetta er mín leið til þess að vera ofurhetja. Þessi galli hentar mér vel og mér líður vel í honum.
Tennis Tengdar fréttir Heilgalli Serenu vakti heimsathygli Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. 29. maí 2018 23:15 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Heilgalli Serenu vakti heimsathygli Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. 29. maí 2018 23:15