Fyrsta Bond-stúlkan látin Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 9. júní 2018 14:27 Gayson er eina leikkonan sem hefur leikið Bond-stúlku í tveimur myndum um njósnarann frækna Leikkonan Eunice Gayson, sem var fyrst til að leika ástkonu njósnarans James Bond, er látin. Hún lék persónu Sylviu Trench í myndinni Dr. No sem kom út árið 1962 og var fyrsta myndin sem byggði á sögum Ians Fleming um Bond. Hún lék sömu persónu í næstu mynd, From Russia with Love. Upphaflega átti persóna hennar að vera fastur liður í Bond myndunum en leikstjóra þriðju myndarinnar, Goldfinger, fannst það ekki góð hugmynd. Ástkonur Bonds í gegn um tíðina skipta nú mörgum tugum en Gayson er minnst sem fyrstu Bond-stúlkunnar. Upphaflega stóð til að hún léki einkaritara Bonds, frú Moneypenny, en Lois Maxwell hreppti það hlutverk í staðinn. Þess má geta að þó að Gayson hafi tvisvar leikið Bond-stúlku heyrðist rödd hennar aldrei í myndunum. Á þessum tíma var algengt að aðrar og reyndari leikkonur væru fengnar til að lesa texta fyrir þær yngri. Rödd Sylviu Trench kom því frá Nikki van der Zyl. James Bond Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Leikkonan Eunice Gayson, sem var fyrst til að leika ástkonu njósnarans James Bond, er látin. Hún lék persónu Sylviu Trench í myndinni Dr. No sem kom út árið 1962 og var fyrsta myndin sem byggði á sögum Ians Fleming um Bond. Hún lék sömu persónu í næstu mynd, From Russia with Love. Upphaflega átti persóna hennar að vera fastur liður í Bond myndunum en leikstjóra þriðju myndarinnar, Goldfinger, fannst það ekki góð hugmynd. Ástkonur Bonds í gegn um tíðina skipta nú mörgum tugum en Gayson er minnst sem fyrstu Bond-stúlkunnar. Upphaflega stóð til að hún léki einkaritara Bonds, frú Moneypenny, en Lois Maxwell hreppti það hlutverk í staðinn. Þess má geta að þó að Gayson hafi tvisvar leikið Bond-stúlku heyrðist rödd hennar aldrei í myndunum. Á þessum tíma var algengt að aðrar og reyndari leikkonur væru fengnar til að lesa texta fyrir þær yngri. Rödd Sylviu Trench kom því frá Nikki van der Zyl.
James Bond Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira