Englendingar móðgaðir: Meiri líkur á að Perú vinni HM en þeir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2018 16:30 Stundin í Nice er ennþá að trufla enska landsliðið. Vísir/Getty Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur reiknað út sigurlíkur þjóðanna á HM í fótbolta í Rússlandi og Englendingar eru ekki alltof upplitsdjarfir. Það mætti halda að tapið á móti Íslandi á EM í Frakklandi 2016 væri enn að koma í bakið á þeim því Gracenote segir að það séu aðeins fjögur prósent líkur á því að enska landsliðið standi uppi sem sigurvegari á HM í ár. BBC segir frá þessu og CNN líka eins og sjá má hér. Það er ekki hægt að lesa annað út úr fyrirsögnum og fréttum enskra miðla en að þeir séu móðgaðir yfir þessum útreikningi Gracenote. Það sem er þó öllu meira áfall en prósentutalan er að það eru meiri líkur á því að Perúmenn vinni heimsmeistarakeppnina en Englendingar.>? Peru have a better chance of winning the #WorldCup than Belgium, Portugal and England according to new data. More https://t.co/T75CxTYgUgpic.twitter.com/apZPWRGxpK — BBC Sport (@BBCSport) June 7, 2018 Gracenote segir að það séu fimm prósent líkur á því að Perú vinni HM en þeir skipa sjöunda sætið á listanum. Brasilíumenn eru langsigurstranglegastir með 21 prósent líkur en í næstu sætum koma síðan Spánn, Þýskaland, Argentína, Frakkland og Kólumbía. Englendingar deila síðan sæti með Belgum og Evrópumeisturum Portúgals sem er nú alls ekki slæmt. Íslenska landsliðið er alls ekki neðst á þessum lista. Þær þjóðir sem eiga minni möguleika á því að vinna HM en Ísland eru Ástralía, Suður-Kórea, Japan, Túnis, Nígería, Egyptaland, Panama og Sádí Arabíu. Íslenska landsliðið situr síðan við hlið Póllands, Senegal, Danmerkur, Svíþjóðar, Marokkó, Kosta Ríka og Serbíu en það eru eitt prósent líkur á því að einhver af þessum þjóðum vinni HM. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur reiknað út sigurlíkur þjóðanna á HM í fótbolta í Rússlandi og Englendingar eru ekki alltof upplitsdjarfir. Það mætti halda að tapið á móti Íslandi á EM í Frakklandi 2016 væri enn að koma í bakið á þeim því Gracenote segir að það séu aðeins fjögur prósent líkur á því að enska landsliðið standi uppi sem sigurvegari á HM í ár. BBC segir frá þessu og CNN líka eins og sjá má hér. Það er ekki hægt að lesa annað út úr fyrirsögnum og fréttum enskra miðla en að þeir séu móðgaðir yfir þessum útreikningi Gracenote. Það sem er þó öllu meira áfall en prósentutalan er að það eru meiri líkur á því að Perúmenn vinni heimsmeistarakeppnina en Englendingar.>? Peru have a better chance of winning the #WorldCup than Belgium, Portugal and England according to new data. More https://t.co/T75CxTYgUgpic.twitter.com/apZPWRGxpK — BBC Sport (@BBCSport) June 7, 2018 Gracenote segir að það séu fimm prósent líkur á því að Perú vinni HM en þeir skipa sjöunda sætið á listanum. Brasilíumenn eru langsigurstranglegastir með 21 prósent líkur en í næstu sætum koma síðan Spánn, Þýskaland, Argentína, Frakkland og Kólumbía. Englendingar deila síðan sæti með Belgum og Evrópumeisturum Portúgals sem er nú alls ekki slæmt. Íslenska landsliðið er alls ekki neðst á þessum lista. Þær þjóðir sem eiga minni möguleika á því að vinna HM en Ísland eru Ástralía, Suður-Kórea, Japan, Túnis, Nígería, Egyptaland, Panama og Sádí Arabíu. Íslenska landsliðið situr síðan við hlið Póllands, Senegal, Danmerkur, Svíþjóðar, Marokkó, Kosta Ríka og Serbíu en það eru eitt prósent líkur á því að einhver af þessum þjóðum vinni HM.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira