Forsætisráðherra býður sátt og ítarlegri umræðu í haust Heimir Már Pétursson skrifar 6. júní 2018 19:15 Þrátt fyrir mikil fundarhöld milli þingflokksformanna og formanna flokka með forseta Alingis í dag er enn tekist á um hvaða stóru mál, stjórnar og stjórnarandstöðu, á að afgreiða á Alþingi fyrir þinghlé. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðið upp á málamiðlun varðandi lækkun veiðileyfagjalds. „Það liggur auðvitað fyrir að það var gagnrýnt hversu seint það frumvarp kom fram. Það þyrfti tíma til að ræða það. Það sem ég hef lagt til er að við gefum okkur að við höldum óbreyttu ástandi í því máli til áramóta. Þá náum viðsömuleiðis samkomulagi um öll þau mál sem hér eru inni. Það eru eru um fjörtíu mál frá ríkisstjórninni og einhver mál frá stjórnarandstöðunni,“ segir forsætisráðherra. Ef fólk væri reiðubúið til að taka höndum saman um að ljúka þingstörfum með sómasamlegum hætti væri til þess vinnandi að vera ekki með þingið í deilum langt fram á sumar. Þá yrði hægt að taka umræðuna í haust þegar tíminn væri nægur. „Það liggur auðvitað fyrir og það er ábyrgð okkar allra að þinghaldið sé með góðum hætti. Ég hef lagt mikið upp úr því og ríkisstjórnin hefur lagt mikið upp úr því og ég tel að þetta sýni að okkur er full alvara með því,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Hlé var gert á þingfundum skömmu fyrir klukkan fjögur í dag vegna nefndarfunda. Reiknað er með að þingfundir hefjist aftur klukkan 19:30. Alþingi Tengdar fréttir Leggur til óbreytt fyrirkomulag veiðigjalda til áramóta Nái tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, fram að ganga á Alþingi varðandi veiðigjöld á útgerðarfyrirtæki verður kerfið eins og það er núna framlengt til áramóta. Þetta herma heimildir Vísis en Katrín lagði þessa lausn til á Alþingi í dag. 5. júní 2018 23:23 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Sjá meira
Þrátt fyrir mikil fundarhöld milli þingflokksformanna og formanna flokka með forseta Alingis í dag er enn tekist á um hvaða stóru mál, stjórnar og stjórnarandstöðu, á að afgreiða á Alþingi fyrir þinghlé. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðið upp á málamiðlun varðandi lækkun veiðileyfagjalds. „Það liggur auðvitað fyrir að það var gagnrýnt hversu seint það frumvarp kom fram. Það þyrfti tíma til að ræða það. Það sem ég hef lagt til er að við gefum okkur að við höldum óbreyttu ástandi í því máli til áramóta. Þá náum viðsömuleiðis samkomulagi um öll þau mál sem hér eru inni. Það eru eru um fjörtíu mál frá ríkisstjórninni og einhver mál frá stjórnarandstöðunni,“ segir forsætisráðherra. Ef fólk væri reiðubúið til að taka höndum saman um að ljúka þingstörfum með sómasamlegum hætti væri til þess vinnandi að vera ekki með þingið í deilum langt fram á sumar. Þá yrði hægt að taka umræðuna í haust þegar tíminn væri nægur. „Það liggur auðvitað fyrir og það er ábyrgð okkar allra að þinghaldið sé með góðum hætti. Ég hef lagt mikið upp úr því og ríkisstjórnin hefur lagt mikið upp úr því og ég tel að þetta sýni að okkur er full alvara með því,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Hlé var gert á þingfundum skömmu fyrir klukkan fjögur í dag vegna nefndarfunda. Reiknað er með að þingfundir hefjist aftur klukkan 19:30.
Alþingi Tengdar fréttir Leggur til óbreytt fyrirkomulag veiðigjalda til áramóta Nái tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, fram að ganga á Alþingi varðandi veiðigjöld á útgerðarfyrirtæki verður kerfið eins og það er núna framlengt til áramóta. Þetta herma heimildir Vísis en Katrín lagði þessa lausn til á Alþingi í dag. 5. júní 2018 23:23 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Sjá meira
Leggur til óbreytt fyrirkomulag veiðigjalda til áramóta Nái tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, fram að ganga á Alþingi varðandi veiðigjöld á útgerðarfyrirtæki verður kerfið eins og það er núna framlengt til áramóta. Þetta herma heimildir Vísis en Katrín lagði þessa lausn til á Alþingi í dag. 5. júní 2018 23:23