Bein útsending: Ofbeldi sem kerfið lítur framhjá og ósýnileiki gerenda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. júní 2018 13:00 Í dag fer fram á málþingið Ofbeldi sem kerfið lítur framhjá og ósýnileiki gerenda. Markmið málþingsins er að beina sjónum að vangetu kerfisins til að takast á við ofbeldi í nánum samböndum og úrræðaleysi gagnvart gerendum. Sýnt verður frá málþinginu í beinni hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan 13.Málþingið er frá klukkan 13 og 17 og fer fram á Icelandair Hotel Reykjavík Natura. Nánari upplýsingar og dagskrá viðburðarins má finna hér að neðan.Um málþingið: „Þolendur hafa verið sýnilegir í umræðunni undanfarið og úrræðum fyrir þá fjölgað og batnað, þótt enn sé langt í land. Oft virðist jafnframt gleymast að hverjum þolanda fylgi gerandi, stundum jafnvel sá sami í mörgum málum. Gerendur búa ekki í tómarúmi heldur eru sem hverjir aðrir meðlimir samfélagsins. Þeir eru foreldrar, ættingjar, vinir, vinnufélagar og þeir eru almennt ekki alvondir. Þeir geta verið sjarmerandi, klárir, rökfastir, skynsamir, greiðviknir, sýnt af sér góðar hliðar og verið til staðar þegar á bjátar. Þeir eru ekki einsleitur hópur að öðru leyti en því að þeir beita ofbeldi – og það er hegðunin sem við þurfum að þekkja, viðvörunarljósin sem við þurfum að vera vakandi fyrir. Öðruvísi upprætum við ekki ofbeldi í nánum samböndum. Mikilvægt er að í boði séu úrræði fyrir hvort heldur þá sem vilja komast út út vítahring ofbeldishegðunar og þá sem ekki eru tilbúnir að horfast í augu við eigin gjörðir. Öll þurfum við að læra að þekkja óeðlileg samskipti. Við verðum að geta komið auga á ofbeldishegðun, hvort heldur við erum nákomin, áhorfendur eða fagaðilar.“Dagskrá: 13:00 Setning - Helga Arnardóttir, fjölmiðlakona. 13:05 Áslaug María, markþjálfi og þolandi kynferðis- og heimilisofbeldis. 13:25 Ragna Björk Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Bjarkarhlíðar. 13:45 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarfið 14:25 Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 14:45 Kaffihlé. 15:05 Sonja Einarsdóttir, MA félagsfræði og þolandi heimilisofbeldis. 15:20 Sigrún Jóhannsdóttir, lögmaður og eigandi Lögvís lögmannsstofu. 15:40 Jenný Kristín Valberg, MA nemi í kynjafræði og þolandi heimilisofbeldis 16:00 Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu. 16:20 Nichole Leigh Mosty, verkefnastjóri W.O.M.E.N in Iceland. 16:40 Leikþáttur. 17:00 Málþingi slitið MeToo Tengdar fréttir Segir kerfið viðhalda ofbeldinu eftir að ofbeldissambandi ljúki Sonja Einarsdóttir var í sambandi með fyrrverandi eiginmanni sínum í átján ár þar sem ofbeldi af hans hálfu stigmagnaðist ár frá ári. 4. júní 2018 19:15 Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eða innan fjölskyldu stíga fram #Aldreiaftur er ný herferð á samfélagsmiðlum. 8. mars 2018 12:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Innlent Snjallsímar undanskildir tollunum Erlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Fleiri fréttir Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Sjá meira
Í dag fer fram á málþingið Ofbeldi sem kerfið lítur framhjá og ósýnileiki gerenda. Markmið málþingsins er að beina sjónum að vangetu kerfisins til að takast á við ofbeldi í nánum samböndum og úrræðaleysi gagnvart gerendum. Sýnt verður frá málþinginu í beinni hér á Vísi og hefst útsendingin klukkan 13.Málþingið er frá klukkan 13 og 17 og fer fram á Icelandair Hotel Reykjavík Natura. Nánari upplýsingar og dagskrá viðburðarins má finna hér að neðan.Um málþingið: „Þolendur hafa verið sýnilegir í umræðunni undanfarið og úrræðum fyrir þá fjölgað og batnað, þótt enn sé langt í land. Oft virðist jafnframt gleymast að hverjum þolanda fylgi gerandi, stundum jafnvel sá sami í mörgum málum. Gerendur búa ekki í tómarúmi heldur eru sem hverjir aðrir meðlimir samfélagsins. Þeir eru foreldrar, ættingjar, vinir, vinnufélagar og þeir eru almennt ekki alvondir. Þeir geta verið sjarmerandi, klárir, rökfastir, skynsamir, greiðviknir, sýnt af sér góðar hliðar og verið til staðar þegar á bjátar. Þeir eru ekki einsleitur hópur að öðru leyti en því að þeir beita ofbeldi – og það er hegðunin sem við þurfum að þekkja, viðvörunarljósin sem við þurfum að vera vakandi fyrir. Öðruvísi upprætum við ekki ofbeldi í nánum samböndum. Mikilvægt er að í boði séu úrræði fyrir hvort heldur þá sem vilja komast út út vítahring ofbeldishegðunar og þá sem ekki eru tilbúnir að horfast í augu við eigin gjörðir. Öll þurfum við að læra að þekkja óeðlileg samskipti. Við verðum að geta komið auga á ofbeldishegðun, hvort heldur við erum nákomin, áhorfendur eða fagaðilar.“Dagskrá: 13:00 Setning - Helga Arnardóttir, fjölmiðlakona. 13:05 Áslaug María, markþjálfi og þolandi kynferðis- og heimilisofbeldis. 13:25 Ragna Björk Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Bjarkarhlíðar. 13:45 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarfið 14:25 Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 14:45 Kaffihlé. 15:05 Sonja Einarsdóttir, MA félagsfræði og þolandi heimilisofbeldis. 15:20 Sigrún Jóhannsdóttir, lögmaður og eigandi Lögvís lögmannsstofu. 15:40 Jenný Kristín Valberg, MA nemi í kynjafræði og þolandi heimilisofbeldis 16:00 Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu. 16:20 Nichole Leigh Mosty, verkefnastjóri W.O.M.E.N in Iceland. 16:40 Leikþáttur. 17:00 Málþingi slitið
MeToo Tengdar fréttir Segir kerfið viðhalda ofbeldinu eftir að ofbeldissambandi ljúki Sonja Einarsdóttir var í sambandi með fyrrverandi eiginmanni sínum í átján ár þar sem ofbeldi af hans hálfu stigmagnaðist ár frá ári. 4. júní 2018 19:15 Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eða innan fjölskyldu stíga fram #Aldreiaftur er ný herferð á samfélagsmiðlum. 8. mars 2018 12:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Innlent Snjallsímar undanskildir tollunum Erlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Fleiri fréttir Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Sjá meira
Segir kerfið viðhalda ofbeldinu eftir að ofbeldissambandi ljúki Sonja Einarsdóttir var í sambandi með fyrrverandi eiginmanni sínum í átján ár þar sem ofbeldi af hans hálfu stigmagnaðist ár frá ári. 4. júní 2018 19:15
Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum eða innan fjölskyldu stíga fram #Aldreiaftur er ný herferð á samfélagsmiðlum. 8. mars 2018 12:00
102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30