Hótar að bregðast tífalt við öllum árásum Samúel Karl Ólason skrifar 4. júní 2018 16:45 Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans. Vísir/AP Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, segir að ríkið muni aldrei hætta eldflaugaþróun sinni. Það sé draumur vesturvelda sem aldrei muni rætast. Þá heitir hann því að Íran muni svara öllum árásum tífalt. Spennan á milli Íran og vesturveldanna hefur aukist til muna eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sleit Bandaríkin frá kjarnorkusamkomulaginu svokallaða. Evrópuríkin sem komu að samkomulaginu vinna nú hörðum höndum að því að bjarga því en samkomulaginu var ætlað að koma í veg fyrir að Íranar þróuðu kjarnorkuvopn. Bandaríkin ætla að beita viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn Íran á nýjan leik. Trump hefur sagt að hann vilji gera nýtt samkomulag sem snúi einnig að eldflaugaþróun Íran. Khamenei segir það þó ekki koma til greina. „Einhverjir Evrópubúar eru að tala um að takmarka eldflaugaþróun okkar. Ég segi þeim að það sé draumur sem muni aldrei rætast,“ sagði Khamenei í sjónvarpsviðtali samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Khamenei sagði einnig á dögunum að óvinir Íran beittu ríkið efnahagslegum- og sálrænum árásum og nýjar refsiaðgerðir Bandaríkjanna væru liður í þeim árásum. Íran myndi þó svara tífalt fyrir sig. Hann sagði að Íran myndi ekki draga úr áhrifum sínum í Mið-Austurlöndum og kallaði eftir því að ungir Arabar stæðu upp í hárinu á Bandaríkjunum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Viðskiptabann kyrrsetur einkaflugvél Íransforseta Bandaríkjastjórn hefur sett viðskiptabann á íranskt fyrirtæki sem hefur það eina hlutverk að sjá um rekstur einkaflugvélar íranska forsetans. 26. maí 2018 11:21 Fimm Íranar í viðskiptabann vegna eldflaugaútflutnings Bandaríkjastjórn hefur sett fimm íranska ríkisborgara í viðskiptabann vegna tengsla við útflutning á eldflaugatækni. 23. maí 2018 09:39 „Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. 23. maí 2018 22:46 Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05 Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24. maí 2018 09:44 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Fleiri fréttir Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sjá meira
Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, segir að ríkið muni aldrei hætta eldflaugaþróun sinni. Það sé draumur vesturvelda sem aldrei muni rætast. Þá heitir hann því að Íran muni svara öllum árásum tífalt. Spennan á milli Íran og vesturveldanna hefur aukist til muna eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sleit Bandaríkin frá kjarnorkusamkomulaginu svokallaða. Evrópuríkin sem komu að samkomulaginu vinna nú hörðum höndum að því að bjarga því en samkomulaginu var ætlað að koma í veg fyrir að Íranar þróuðu kjarnorkuvopn. Bandaríkin ætla að beita viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn Íran á nýjan leik. Trump hefur sagt að hann vilji gera nýtt samkomulag sem snúi einnig að eldflaugaþróun Íran. Khamenei segir það þó ekki koma til greina. „Einhverjir Evrópubúar eru að tala um að takmarka eldflaugaþróun okkar. Ég segi þeim að það sé draumur sem muni aldrei rætast,“ sagði Khamenei í sjónvarpsviðtali samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Khamenei sagði einnig á dögunum að óvinir Íran beittu ríkið efnahagslegum- og sálrænum árásum og nýjar refsiaðgerðir Bandaríkjanna væru liður í þeim árásum. Íran myndi þó svara tífalt fyrir sig. Hann sagði að Íran myndi ekki draga úr áhrifum sínum í Mið-Austurlöndum og kallaði eftir því að ungir Arabar stæðu upp í hárinu á Bandaríkjunum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Viðskiptabann kyrrsetur einkaflugvél Íransforseta Bandaríkjastjórn hefur sett viðskiptabann á íranskt fyrirtæki sem hefur það eina hlutverk að sjá um rekstur einkaflugvélar íranska forsetans. 26. maí 2018 11:21 Fimm Íranar í viðskiptabann vegna eldflaugaútflutnings Bandaríkjastjórn hefur sett fimm íranska ríkisborgara í viðskiptabann vegna tengsla við útflutning á eldflaugatækni. 23. maí 2018 09:39 „Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. 23. maí 2018 22:46 Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05 Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24. maí 2018 09:44 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Fleiri fréttir Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sjá meira
Viðskiptabann kyrrsetur einkaflugvél Íransforseta Bandaríkjastjórn hefur sett viðskiptabann á íranskt fyrirtæki sem hefur það eina hlutverk að sjá um rekstur einkaflugvélar íranska forsetans. 26. maí 2018 11:21
Fimm Íranar í viðskiptabann vegna eldflaugaútflutnings Bandaríkjastjórn hefur sett fimm íranska ríkisborgara í viðskiptabann vegna tengsla við útflutning á eldflaugatækni. 23. maí 2018 09:39
„Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. 23. maí 2018 22:46
Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05
Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24. maí 2018 09:44