UEFA gæti bannað AC Milan þáttöku í Evrópudeildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 08:00 Gennaro Gattuso og leikmenn hans. Vísir/Getty UEFA gæti dæmt AC Milan úr keppni í Evrópudeildinni á næsta tímabili vegna brota á reglum um sanngjarna fjármálastarfssemi.New York Times greindi frá því að rannsókn á fjármálum hins sögufræga ítalska félags hafi leitt í ljós að staða félagsins er ekki í samræmi við viðmiðunarreglur sambandsins. Nefndir innan UEFA munu funda um málið og komast að niðurstöðu um það hvort banna eigi AC Milan þáttöku í Evrópudeildinni. Vandræðagangur liðsins á rætur að rekja til þess þegar fyrrum forsætisráðherran Silvio Berlusconi seldi félagið til kínverska viðskiptajöfursins Li Yonghong á síðasta ári. Li þurfti að fá lán frá bandarísku umboðsmannafyrirtæki fyrir kaupunum og þarf það lán að greiðast til baka í október á þessu ári. Félagið er rekið með tapi ár eftir ár en þrátt fyrir það eyddi það 270 milljónum bandaríkjadala í nýja leikmenn síðasta sumar og braut þar með reglur UEFA um „sanngjarna viðsskiptahætti“ (e. Financial Fair Play) þar sem félög mega ekki eyða um efni fram. Þar sem Milan endaði í sjötta sæti ítölsku deildarinnar fékk liðið aðeins sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili, en ekki Meistaradeild Evrópu sem var þó markmiðið hjá félaginu. AC Milan hefur unnið ítölsku deildina 18 sinnum og er næst sigursælasta lið sögu Meistaradeildarinnar. Verði liðinu bönnuð þáttaka í Evrópukeppni næsta tímabil verður það í fyrsta skipti sem liði frá stóru þjóðunum fimm; Englandi, Frakklandi, Þýskalandi, Spáni og Ítalíu, er meinuð þáttaka. Evrópudeild UEFA Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
UEFA gæti dæmt AC Milan úr keppni í Evrópudeildinni á næsta tímabili vegna brota á reglum um sanngjarna fjármálastarfssemi.New York Times greindi frá því að rannsókn á fjármálum hins sögufræga ítalska félags hafi leitt í ljós að staða félagsins er ekki í samræmi við viðmiðunarreglur sambandsins. Nefndir innan UEFA munu funda um málið og komast að niðurstöðu um það hvort banna eigi AC Milan þáttöku í Evrópudeildinni. Vandræðagangur liðsins á rætur að rekja til þess þegar fyrrum forsætisráðherran Silvio Berlusconi seldi félagið til kínverska viðskiptajöfursins Li Yonghong á síðasta ári. Li þurfti að fá lán frá bandarísku umboðsmannafyrirtæki fyrir kaupunum og þarf það lán að greiðast til baka í október á þessu ári. Félagið er rekið með tapi ár eftir ár en þrátt fyrir það eyddi það 270 milljónum bandaríkjadala í nýja leikmenn síðasta sumar og braut þar með reglur UEFA um „sanngjarna viðsskiptahætti“ (e. Financial Fair Play) þar sem félög mega ekki eyða um efni fram. Þar sem Milan endaði í sjötta sæti ítölsku deildarinnar fékk liðið aðeins sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili, en ekki Meistaradeild Evrópu sem var þó markmiðið hjá félaginu. AC Milan hefur unnið ítölsku deildina 18 sinnum og er næst sigursælasta lið sögu Meistaradeildarinnar. Verði liðinu bönnuð þáttaka í Evrópukeppni næsta tímabil verður það í fyrsta skipti sem liði frá stóru þjóðunum fimm; Englandi, Frakklandi, Þýskalandi, Spáni og Ítalíu, er meinuð þáttaka.
Evrópudeild UEFA Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira