Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2018 06:20 Róbert Wessmann hefur ástæðu til að brosa breitt. Alvogen Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári - ef marka má nýútkomið tekjublað DV. Það gerir um 322,8 milljónir í árstekjur. Róbert var jafnframt meðal þeirra sem greiddu mestan skatt í fyrra, samkvæmt útlistun ríkisskattstjóra sem birtist í gær. Þar kom fram að Róbert hafi greitt um 142.455.851 krónu í skatt á liðnu ári. Það skilaði honum í 18. sæti listans yfir hæstu skattgreiðendur landsins. Grímur Sæmundsson, sem er forstjóri Bláa lónssins og formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, á að hafa verið með tæplega 11 milljónir á mánuði í fyrra samkvæmt tekjublaðinu. Hann greiddi jafnframt um 104.972.342 krónur í skatt á liðnu ári, samkvæmt fyrrnefndum lista ríkisskattstjóra.Kári Stefánsson var með um 100 milljónir í árslaun í fyrra.VísirForstjóri olíufélagsins Skeljungs, Valgeir M. Baldursson, er sagður hafa fengið rúmlega 100 milljónir í laun í fyrra - eða um 8,4 milljónir á mánuði. Stjórnarformaður Ilta Investments og fyrrverandi forstjóri kviku, Sigurður Atli Jónsson, er sagður hafa verið með sambærileg laun í fyrra. Tekjublaðið ætlar að hann hafi fengið um 7,9 milljónir í laun á mánuði.Sjá einnig: Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur ÍslandiKári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fylgir fast á hæla hans með um 7,8 milljóna laun á mánuði og forstjóri Eimskips, Gylfi Sigfússon, er talinn hafa verið með um 6,1 milljón á mánuði. Lyf Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11 Skattadrottning ársins er 89 ára gömul Sjávarútvegurinn enn ráðandi. 31. maí 2018 19:15 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári - ef marka má nýútkomið tekjublað DV. Það gerir um 322,8 milljónir í árstekjur. Róbert var jafnframt meðal þeirra sem greiddu mestan skatt í fyrra, samkvæmt útlistun ríkisskattstjóra sem birtist í gær. Þar kom fram að Róbert hafi greitt um 142.455.851 krónu í skatt á liðnu ári. Það skilaði honum í 18. sæti listans yfir hæstu skattgreiðendur landsins. Grímur Sæmundsson, sem er forstjóri Bláa lónssins og formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, á að hafa verið með tæplega 11 milljónir á mánuði í fyrra samkvæmt tekjublaðinu. Hann greiddi jafnframt um 104.972.342 krónur í skatt á liðnu ári, samkvæmt fyrrnefndum lista ríkisskattstjóra.Kári Stefánsson var með um 100 milljónir í árslaun í fyrra.VísirForstjóri olíufélagsins Skeljungs, Valgeir M. Baldursson, er sagður hafa fengið rúmlega 100 milljónir í laun í fyrra - eða um 8,4 milljónir á mánuði. Stjórnarformaður Ilta Investments og fyrrverandi forstjóri kviku, Sigurður Atli Jónsson, er sagður hafa verið með sambærileg laun í fyrra. Tekjublaðið ætlar að hann hafi fengið um 7,9 milljónir í laun á mánuði.Sjá einnig: Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur ÍslandiKári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fylgir fast á hæla hans með um 7,8 milljóna laun á mánuði og forstjóri Eimskips, Gylfi Sigfússon, er talinn hafa verið með um 6,1 milljón á mánuði.
Lyf Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11 Skattadrottning ársins er 89 ára gömul Sjávarútvegurinn enn ráðandi. 31. maí 2018 19:15 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11