Lögreglumaður í Texas nauðgaði fjögurra ára hælisleitanda og hótaði móður brottvísun úr landi Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 18. júní 2018 14:35 Þessar myndir frá bandarískum yfirvöldum sýna aðbúnað barnanna á meðan þau eru í haldi vikum eða mánuðum saman US Customs and Border Protection Lögreglumaður í Texas í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn fyrir að nauðga fjögurra ára stúlku ítrekað og hóta móður hennar brottrekstri frá Bandaríkjunum ef hún segði frá ofbeldinu. Talið er að ofbeldið hafi staðið í marga mánuði. Móðir stúlkunnar er ólöglegur innflytjandi frá rómönsku Ameríku og sagði lögreglumaðurinn að hann myndi láta reka mæðgurnar úr landi ef þær hlýddu honum ekki. Þær áttu engan að í Bandaríkjunum. Eftir síðustu árás lögreglumannsins um helgina safnaði móðirin upp kjarki til að fara með dóttur sína á slökkviliðsstöð og greina frá níðingsverkum mannsins. Hún var enn of hrædd til að fara á lögreglustöð en slökkviliðið hafði milligöngu um að ná sambandi við lögregluna og barnaverndaryfirvöld. Unnið er að því að tryggja henni vernd sem vitni í málinu, sem myndi þýða að mæðgurnar fengju að vera áfram í Bandaríkjunum í bili. Málið hefur vakið sérstaklega mikinn óhug í Bandaríkjunum vegna þess sem nú er að gerast á landamærunum við Mexíkó. Þar hafa þúsundir barna verið aðskilin frá foreldrum sínum og vistuð í gömlum vöruhúsum. Það er vegna nýrrar stefnu Trump stjórnarinnar um að handtaka alla fullorðna sem reyna að komast yfir landamærin frá Mexíkó og setja börn þeirra í búðir. Barnaverndarsamtök óttast að fleiri börn verði fyrir barðinu á níðingum í þeirri ringulreið sem þessu fylgir. Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Laura Bush segir grimmt og ómannúðlegt af Trump að aðskilja börn frá foreldrum Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, skrifar opið bréf í dagblaðið Washington Post í dag þar sem hún fordæmir innflytjendastefnu Trump stjórnarinnar sem hefur sundrað þúsundum fjölskyldna. 18. júní 2018 07:41 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Lögreglumaður í Texas í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn fyrir að nauðga fjögurra ára stúlku ítrekað og hóta móður hennar brottrekstri frá Bandaríkjunum ef hún segði frá ofbeldinu. Talið er að ofbeldið hafi staðið í marga mánuði. Móðir stúlkunnar er ólöglegur innflytjandi frá rómönsku Ameríku og sagði lögreglumaðurinn að hann myndi láta reka mæðgurnar úr landi ef þær hlýddu honum ekki. Þær áttu engan að í Bandaríkjunum. Eftir síðustu árás lögreglumannsins um helgina safnaði móðirin upp kjarki til að fara með dóttur sína á slökkviliðsstöð og greina frá níðingsverkum mannsins. Hún var enn of hrædd til að fara á lögreglustöð en slökkviliðið hafði milligöngu um að ná sambandi við lögregluna og barnaverndaryfirvöld. Unnið er að því að tryggja henni vernd sem vitni í málinu, sem myndi þýða að mæðgurnar fengju að vera áfram í Bandaríkjunum í bili. Málið hefur vakið sérstaklega mikinn óhug í Bandaríkjunum vegna þess sem nú er að gerast á landamærunum við Mexíkó. Þar hafa þúsundir barna verið aðskilin frá foreldrum sínum og vistuð í gömlum vöruhúsum. Það er vegna nýrrar stefnu Trump stjórnarinnar um að handtaka alla fullorðna sem reyna að komast yfir landamærin frá Mexíkó og setja börn þeirra í búðir. Barnaverndarsamtök óttast að fleiri börn verði fyrir barðinu á níðingum í þeirri ringulreið sem þessu fylgir.
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Laura Bush segir grimmt og ómannúðlegt af Trump að aðskilja börn frá foreldrum Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, skrifar opið bréf í dagblaðið Washington Post í dag þar sem hún fordæmir innflytjendastefnu Trump stjórnarinnar sem hefur sundrað þúsundum fjölskyldna. 18. júní 2018 07:41 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Laura Bush segir grimmt og ómannúðlegt af Trump að aðskilja börn frá foreldrum Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, skrifar opið bréf í dagblaðið Washington Post í dag þar sem hún fordæmir innflytjendastefnu Trump stjórnarinnar sem hefur sundrað þúsundum fjölskyldna. 18. júní 2018 07:41