Guðjón Valur: Brást liðinu í síðasta leik Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Laugardalshöll skrifar 13. júní 2018 22:36 Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/EPA Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Íslands sem bar sigurorð af Litháum 34-31 í Laugardalshöll í kvöld og tryggði sér með sigrinum sæti á HM í Þýskalandi og Danmörku á næsta ári. „Alveg ofsalega góð,“ svaraði Guðjón aðspurður hvernig tilfinningin væri í leikslok. „Mikill léttir eftir erfitt verkefni og erfiðan leik og mikla pressu. Rosalega gott að geta landað þessu.“ Þegar Ísland dróst á móti Litháen í umspilinu héldu margir að leiðin á HM yrði auðveld en svo var heldur betur ekki og þurftu strákarnir að hafa fyrir sigrinum í kvöld. „Við vissum það alveg að þetta er hörkulið. Við hefðum getað gert þó nokkra hluti betur í dag en við gerðum en það er samt á stórum augnablikum í leiknum þá mættum við og það er það sem gerði útslagið.“ Guðjón Valur átti enn einn stórleikinn í kvöld, frammistaða sem maður er í raun farinn að búast við af fyrirliðanum eftir öll þessi ár. Hann var hins vegar ekki í sínu besta formi í fyrri leiknum ytra og þurfti því að gera betur í dag. „Mér fannst ég skulda liðinu. Ég brást liðinu í síðasta leik og það vill maður náttúrulega aldrei. Allt í lagi leikur í dag en ég er ánægður fyrir hönd liðsins. Mér fannst það spila, sérstaklega sóknarlega, mjög vel.“ „Þetta er það sem gefur lífinu gildi sem handboltamaður. Þetta eru algjör forréttindi og það er það sem ég segi við þessa ungu stráka. Manni líður hvergi betur en hérna á fjölum Laugardalsvallar,“ sagði fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Litháen 34-31 │Ísland á HM Ísland er komið á HM 2019 sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku eftir þriggja marka sigur á Litháen í Laugardalshöllinni í kvöld, 34-31. 13. júní 2018 21:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Íslands sem bar sigurorð af Litháum 34-31 í Laugardalshöll í kvöld og tryggði sér með sigrinum sæti á HM í Þýskalandi og Danmörku á næsta ári. „Alveg ofsalega góð,“ svaraði Guðjón aðspurður hvernig tilfinningin væri í leikslok. „Mikill léttir eftir erfitt verkefni og erfiðan leik og mikla pressu. Rosalega gott að geta landað þessu.“ Þegar Ísland dróst á móti Litháen í umspilinu héldu margir að leiðin á HM yrði auðveld en svo var heldur betur ekki og þurftu strákarnir að hafa fyrir sigrinum í kvöld. „Við vissum það alveg að þetta er hörkulið. Við hefðum getað gert þó nokkra hluti betur í dag en við gerðum en það er samt á stórum augnablikum í leiknum þá mættum við og það er það sem gerði útslagið.“ Guðjón Valur átti enn einn stórleikinn í kvöld, frammistaða sem maður er í raun farinn að búast við af fyrirliðanum eftir öll þessi ár. Hann var hins vegar ekki í sínu besta formi í fyrri leiknum ytra og þurfti því að gera betur í dag. „Mér fannst ég skulda liðinu. Ég brást liðinu í síðasta leik og það vill maður náttúrulega aldrei. Allt í lagi leikur í dag en ég er ánægður fyrir hönd liðsins. Mér fannst það spila, sérstaklega sóknarlega, mjög vel.“ „Þetta er það sem gefur lífinu gildi sem handboltamaður. Þetta eru algjör forréttindi og það er það sem ég segi við þessa ungu stráka. Manni líður hvergi betur en hérna á fjölum Laugardalsvallar,“ sagði fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Litháen 34-31 │Ísland á HM Ísland er komið á HM 2019 sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku eftir þriggja marka sigur á Litháen í Laugardalshöllinni í kvöld, 34-31. 13. júní 2018 21:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Litháen 34-31 │Ísland á HM Ísland er komið á HM 2019 sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku eftir þriggja marka sigur á Litháen í Laugardalshöllinni í kvöld, 34-31. 13. júní 2018 21:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni