Corden hættur að borða kjöt Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júní 2018 07:13 James Corden er búinn að missa næstum 40 kíló á síðustu mánuðum. Vísir/Getty Þáttastjórnandinn James Corden segist vera hættur að borða kjöt eftir að hafa lesið um meðferðina sem fílar þurfi að sæta. „Ég fór í uppnám þegar ég las um dýravelferð meðan ég snæddi beikonsamloku,“ sagði Corden í samtali við Radio Times þar sem hann ræddi mataræðisbreytinguna. „Ég hugsaði með mér: Veistu, þú getur ekki kvartað yfir meðferðinni á fílum þegar þér er alveg sama um svínin. Ég vona að ég nái að halda þessu til streitu, ég mun svo sannarlega reyna það.“ Þessa dagana er Corden að kynna nýjustu mynd sína, Ocean's 8, en að sögn breska ríkisútvarpsins þurfti hann að missa um 38 kíló fyrir hlutverkið. Það hafi hann til að mynda gert með mataræðisbreytingum og segir Corden að næsta skref sé að hætta algjörlega að borða fisk. „Þetta er eitthvað sem ég geri skref fyrir skref,“ segir Corden. Tengdar fréttir Rúnturinn hjá Adam Levine og Corden breyttist í kappaksturskeppni James Corden og Adam Levine skelltu sér saman á rúntinn í dagskráliðnum vinsæla Carpool Karaoke á dögunum og keyrðu þeir saman um Los Angeles. 25. maí 2018 15:30 Shawn Mendes og James Corden háðu grjótharða ábreiðukeppni Kanadíska poppstjarnan Shawn Mendes var gestur hjá Bretanum James Corden í vikunni og lék hann þar á alls oddi. 7. júní 2018 13:00 Shawn Mendes myndi borga yfir 50 þúsund krónur fyrir skítugar Bieber nærbuxur Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. 5. júní 2018 10:30 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Þáttastjórnandinn James Corden segist vera hættur að borða kjöt eftir að hafa lesið um meðferðina sem fílar þurfi að sæta. „Ég fór í uppnám þegar ég las um dýravelferð meðan ég snæddi beikonsamloku,“ sagði Corden í samtali við Radio Times þar sem hann ræddi mataræðisbreytinguna. „Ég hugsaði með mér: Veistu, þú getur ekki kvartað yfir meðferðinni á fílum þegar þér er alveg sama um svínin. Ég vona að ég nái að halda þessu til streitu, ég mun svo sannarlega reyna það.“ Þessa dagana er Corden að kynna nýjustu mynd sína, Ocean's 8, en að sögn breska ríkisútvarpsins þurfti hann að missa um 38 kíló fyrir hlutverkið. Það hafi hann til að mynda gert með mataræðisbreytingum og segir Corden að næsta skref sé að hætta algjörlega að borða fisk. „Þetta er eitthvað sem ég geri skref fyrir skref,“ segir Corden.
Tengdar fréttir Rúnturinn hjá Adam Levine og Corden breyttist í kappaksturskeppni James Corden og Adam Levine skelltu sér saman á rúntinn í dagskráliðnum vinsæla Carpool Karaoke á dögunum og keyrðu þeir saman um Los Angeles. 25. maí 2018 15:30 Shawn Mendes og James Corden háðu grjótharða ábreiðukeppni Kanadíska poppstjarnan Shawn Mendes var gestur hjá Bretanum James Corden í vikunni og lék hann þar á alls oddi. 7. júní 2018 13:00 Shawn Mendes myndi borga yfir 50 þúsund krónur fyrir skítugar Bieber nærbuxur Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. 5. júní 2018 10:30 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Rúnturinn hjá Adam Levine og Corden breyttist í kappaksturskeppni James Corden og Adam Levine skelltu sér saman á rúntinn í dagskráliðnum vinsæla Carpool Karaoke á dögunum og keyrðu þeir saman um Los Angeles. 25. maí 2018 15:30
Shawn Mendes og James Corden háðu grjótharða ábreiðukeppni Kanadíska poppstjarnan Shawn Mendes var gestur hjá Bretanum James Corden í vikunni og lék hann þar á alls oddi. 7. júní 2018 13:00
Shawn Mendes myndi borga yfir 50 þúsund krónur fyrir skítugar Bieber nærbuxur Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. 5. júní 2018 10:30