Leynidrykkur sem gerir barþjónum viðvart Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. júní 2018 11:15 Veitingastaðurinn vill tryggja stefnumótavænt umhverfi. Vísir/getty Veitingastaður á Flórdía býður upp á nýstárlega leið fyrir konur til að losna af lélegum, eða beinlínis hættulegum, stefnumótum. Portúgalski staðurinn The Iberian Rooster í St. Petersburg, við Tampaflóa, gerir konum kleift að panta leynilegt skot af áfengi og gefa þannig til kynna að þau vilji losna af stefnumóti sínu. Á veggspjaldi sem komið hefur fyrir á kvennasalerninu, og sjá má hér að neðan, er hið svokallaða „Englaskot“ útskýrt. Í stuttu máli eiga konur sem vilja losna af ömurlegum stefnumótum að ná athygli barþjóns og panta eitt englaskot. Til eru þrjár útgáfur af skotinu og leiðir hver þeirra til mismunandi viðbragða:Sé pantað hreint skot mun barþjónninn fylgja konunni að bílnum sínum.Ef beðið er um klaka í skotið mun barþjónninn hringja á bíl frá deilbílafyrirtækjunum Uber eða Lyft.Sé hins vegar pantað englaskot með súraldin (lime) hringir barþjónninn umsvifalaust í lögregluna. Í samtali við héraðsmiðilinn Tampa Bay segir eigandi staðarins, Russell Andrade, að markmið þeirra sé að búa til öruggan veitingastað þar sem fólk getur notið stefnumótanna sinna. Veggspjaldið má sjá hér að neðan. A post shared by Channing Hailey (@channinghailey) on Dec 10, 2016 at 6:59pm PST Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Veitingastaður á Flórdía býður upp á nýstárlega leið fyrir konur til að losna af lélegum, eða beinlínis hættulegum, stefnumótum. Portúgalski staðurinn The Iberian Rooster í St. Petersburg, við Tampaflóa, gerir konum kleift að panta leynilegt skot af áfengi og gefa þannig til kynna að þau vilji losna af stefnumóti sínu. Á veggspjaldi sem komið hefur fyrir á kvennasalerninu, og sjá má hér að neðan, er hið svokallaða „Englaskot“ útskýrt. Í stuttu máli eiga konur sem vilja losna af ömurlegum stefnumótum að ná athygli barþjóns og panta eitt englaskot. Til eru þrjár útgáfur af skotinu og leiðir hver þeirra til mismunandi viðbragða:Sé pantað hreint skot mun barþjónninn fylgja konunni að bílnum sínum.Ef beðið er um klaka í skotið mun barþjónninn hringja á bíl frá deilbílafyrirtækjunum Uber eða Lyft.Sé hins vegar pantað englaskot með súraldin (lime) hringir barþjónninn umsvifalaust í lögregluna. Í samtali við héraðsmiðilinn Tampa Bay segir eigandi staðarins, Russell Andrade, að markmið þeirra sé að búa til öruggan veitingastað þar sem fólk getur notið stefnumótanna sinna. Veggspjaldið má sjá hér að neðan. A post shared by Channing Hailey (@channinghailey) on Dec 10, 2016 at 6:59pm PST
Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira