Halla selur höllina fyrir Bandaríkjaflutninginn Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. júní 2018 10:19 Halla Tómasdóttir yfirgefur Kársnesið. Vísir/Miklaborg Halla Tómasdóttir, forsetaframbjóðandi, hefur sett hús sitt við Sunnubraut í Kópavogi á sölu. Greint var frá því um miðjan júnímánuð að Halla hafi verið ráðin forstjóri B Team, sem hefur aðsetur í New York. Því má ætla að salan á hinu rúmlega 200 fermetra einbýlishúsi við sjávarsíðuna tengist eitthvað fyrirhuguðum flutningi hennar til Bandaríkjanna.Sjá einnig: Halla Tómasdóttir ráðin forstjóri B Team og flytur til New York Á fasteignavef Vísis má kynna sér einbýlishúsið betur. Þar segir meðal annars að í því séu þrjú svefnherbergi, fjórar stofur og tvö baðherbergi. Við húsið er jafnframt bílskúr, 200 fermetra harðviðarpallur, heitur pottur og niðurgrafið trampólín. Húsið var tekið í gegn árið 2010 en innanhúsarkitektinn Hanna Stína sá um hönnun þess. Frekari upplýsingar, sem og fleiri myndir af húsinu, má nálgast með því að smella hér.Falleg útsýni úr eldhúsinu.MiklaborgRúmgóð og björt stofa.MiklaborgÍ húsinu eru 4 stofur.MiklaborgStórir gluggar tryggja bjartar stofur,MiklaborgNóg pláss fyrir matarboð.MiklaborgÞað eru mörg herbergi í vistarverum Höllu.MiklaborgÞetta líka fína útsýni yfir sjóinn.Miklaborg Tengdar fréttir Halla Tómasdóttir ráðin forstjóri B Team og flytur til New York Halla Tómasdóttir flytur með fjölskylduna til Bandaríkjanna fyrir draumastarfið. 14. júní 2018 13:36 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira
Halla Tómasdóttir, forsetaframbjóðandi, hefur sett hús sitt við Sunnubraut í Kópavogi á sölu. Greint var frá því um miðjan júnímánuð að Halla hafi verið ráðin forstjóri B Team, sem hefur aðsetur í New York. Því má ætla að salan á hinu rúmlega 200 fermetra einbýlishúsi við sjávarsíðuna tengist eitthvað fyrirhuguðum flutningi hennar til Bandaríkjanna.Sjá einnig: Halla Tómasdóttir ráðin forstjóri B Team og flytur til New York Á fasteignavef Vísis má kynna sér einbýlishúsið betur. Þar segir meðal annars að í því séu þrjú svefnherbergi, fjórar stofur og tvö baðherbergi. Við húsið er jafnframt bílskúr, 200 fermetra harðviðarpallur, heitur pottur og niðurgrafið trampólín. Húsið var tekið í gegn árið 2010 en innanhúsarkitektinn Hanna Stína sá um hönnun þess. Frekari upplýsingar, sem og fleiri myndir af húsinu, má nálgast með því að smella hér.Falleg útsýni úr eldhúsinu.MiklaborgRúmgóð og björt stofa.MiklaborgÍ húsinu eru 4 stofur.MiklaborgStórir gluggar tryggja bjartar stofur,MiklaborgNóg pláss fyrir matarboð.MiklaborgÞað eru mörg herbergi í vistarverum Höllu.MiklaborgÞetta líka fína útsýni yfir sjóinn.Miklaborg
Tengdar fréttir Halla Tómasdóttir ráðin forstjóri B Team og flytur til New York Halla Tómasdóttir flytur með fjölskylduna til Bandaríkjanna fyrir draumastarfið. 14. júní 2018 13:36 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira
Halla Tómasdóttir ráðin forstjóri B Team og flytur til New York Halla Tómasdóttir flytur með fjölskylduna til Bandaríkjanna fyrir draumastarfið. 14. júní 2018 13:36