XXXTentacion glímir við eigið lík í nýútgefnu myndbandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. júní 2018 15:00 Úr nýju myndbandi XXXTentacion. Skjáskot/Youtube Nýtt tónlistarmyndband rapparans XXXTentacion, sem var myrtur þann 18. júní síðastliðinn, kom út í dag. Myndbandið er nokkuð óhugnanlegt, sérstaklega í ljósi þess að XXXTentacion er nú látinn, en í því sést rapparinn mæta í sína eigin jarðarför, glíma við eigið lík og verður „gamla sjálfinu“ að endingu að bana, eins og segir í skjátextum myndbandsins. Sjá einnig: XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndiMyndbandið er gefið út við lagið SAD!, sem skaust í efsta sæti vinsældarlista í Bandaríkjunum eftir að fréttir bárust af andláti rapparans. Í frétt Vulture segir að XXXTentacion hafi sjálfur skrifað handritið að myndbandinu en hann ræddi ætíð opinskátt um baráttu sína við þunglyndi og sjálfsvígshugsanir. XXXTentacion var tvítugur þegar hann var skotinn til bana í síðustu viku og fjöldi fólks lagði leið sína í minningarathöfn hans í gær. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við morðið og þá er tveggja manna, sem grunaðir eru um aðild að málinu, enn leitað. Utan tónlistarferilsins er XXXTentacion helst minnst fyrir gróft ofbeldi sem fyrrverandi kærasta hans sakaði hann um að hafa beitt sig.Myndbandið við lagið SAD! má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22. júní 2018 11:27 Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28. júní 2018 06:43 Handtekinn grunaður um morðið á XXXTentacion Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Búist er við að maðurinn verði ákærður fyrir morðið. 21. júní 2018 13:40 Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið „Hálfur áratugur með þér my love“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Nýtt tónlistarmyndband rapparans XXXTentacion, sem var myrtur þann 18. júní síðastliðinn, kom út í dag. Myndbandið er nokkuð óhugnanlegt, sérstaklega í ljósi þess að XXXTentacion er nú látinn, en í því sést rapparinn mæta í sína eigin jarðarför, glíma við eigið lík og verður „gamla sjálfinu“ að endingu að bana, eins og segir í skjátextum myndbandsins. Sjá einnig: XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndiMyndbandið er gefið út við lagið SAD!, sem skaust í efsta sæti vinsældarlista í Bandaríkjunum eftir að fréttir bárust af andláti rapparans. Í frétt Vulture segir að XXXTentacion hafi sjálfur skrifað handritið að myndbandinu en hann ræddi ætíð opinskátt um baráttu sína við þunglyndi og sjálfsvígshugsanir. XXXTentacion var tvítugur þegar hann var skotinn til bana í síðustu viku og fjöldi fólks lagði leið sína í minningarathöfn hans í gær. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við morðið og þá er tveggja manna, sem grunaðir eru um aðild að málinu, enn leitað. Utan tónlistarferilsins er XXXTentacion helst minnst fyrir gróft ofbeldi sem fyrrverandi kærasta hans sakaði hann um að hafa beitt sig.Myndbandið við lagið SAD! má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22. júní 2018 11:27 Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28. júní 2018 06:43 Handtekinn grunaður um morðið á XXXTentacion Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Búist er við að maðurinn verði ákærður fyrir morðið. 21. júní 2018 13:40 Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið „Hálfur áratugur með þér my love“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15
Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22. júní 2018 11:27
Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28. júní 2018 06:43
Handtekinn grunaður um morðið á XXXTentacion Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Búist er við að maðurinn verði ákærður fyrir morðið. 21. júní 2018 13:40