Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. júní 2018 06:43 Athöfnin reyndi á marga aðdáendur rapparans. Vísir/Getty Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. Rapparinn, sem var skotinn til bana fyrir utan mótorhjólasölu í síðustu viku, var lagður í opna kistu umkringdur svörtum rósum á íþróttaleikvangi í borginni Sunrise.Sjá einnig: XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndiÁ myndum og myndskeiðum frá athöfninni má sjá gríðarlegan fjölda aðdáenda hans, sem margir hverjir voru í öngum sínum. Meðal þeirra sem vottuðu rapparanum viðringu sína, sem hét réttu nafni Jahseh Onfroy, voru fjölskyldumeðlimir hans. Þeir voru klæddir í svört föt sem skreytt voru með myndum af XXXTentacion og vísunum í lögin hans, en mörg þeirra náðu töluverðum vinsældum vestanhafs. XXXTentacion er á vef breska ríkisútvarpsins talinn vera einn umdeildasti rappari í sögu listformsins. Hann gaf út tvær breiðskífur á stuttri ævi, 17 og ?, sem seldust í bílförmum. Hann hafði verið kærður fyrir heimilisofbeldi og átti hann að mæta fyrir dómara nokkrum vikum eftir andlátið. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við morðið á rapparanum. Hér má nálgast ítarlega umfjöllun Vísis um ævi og störf XXXTentacion. Just filmed this time lapse of the line outside XXXTentacion's funeral. This is only about half of the line. pic.twitter.com/bL3Xzo1L62— Joel Franco (@OfficialJoelF) June 27, 2018 Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22. júní 2018 11:27 Handtekinn grunaður um morðið á XXXTentacion Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Búist er við að maðurinn verði ákærður fyrir morðið. 21. júní 2018 13:40 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Titringur á Alþingi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira
Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. Rapparinn, sem var skotinn til bana fyrir utan mótorhjólasölu í síðustu viku, var lagður í opna kistu umkringdur svörtum rósum á íþróttaleikvangi í borginni Sunrise.Sjá einnig: XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndiÁ myndum og myndskeiðum frá athöfninni má sjá gríðarlegan fjölda aðdáenda hans, sem margir hverjir voru í öngum sínum. Meðal þeirra sem vottuðu rapparanum viðringu sína, sem hét réttu nafni Jahseh Onfroy, voru fjölskyldumeðlimir hans. Þeir voru klæddir í svört föt sem skreytt voru með myndum af XXXTentacion og vísunum í lögin hans, en mörg þeirra náðu töluverðum vinsældum vestanhafs. XXXTentacion er á vef breska ríkisútvarpsins talinn vera einn umdeildasti rappari í sögu listformsins. Hann gaf út tvær breiðskífur á stuttri ævi, 17 og ?, sem seldust í bílförmum. Hann hafði verið kærður fyrir heimilisofbeldi og átti hann að mæta fyrir dómara nokkrum vikum eftir andlátið. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við morðið á rapparanum. Hér má nálgast ítarlega umfjöllun Vísis um ævi og störf XXXTentacion. Just filmed this time lapse of the line outside XXXTentacion's funeral. This is only about half of the line. pic.twitter.com/bL3Xzo1L62— Joel Franco (@OfficialJoelF) June 27, 2018
Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22. júní 2018 11:27 Handtekinn grunaður um morðið á XXXTentacion Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Búist er við að maðurinn verði ákærður fyrir morðið. 21. júní 2018 13:40 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Titringur á Alþingi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira
XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15
Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. 22. júní 2018 11:27
Handtekinn grunaður um morðið á XXXTentacion Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið mann í tenglsum við morðið á rapparanum XXXTentacion. Búist er við að maðurinn verði ákærður fyrir morðið. 21. júní 2018 13:40