Buðu strákana velkomna heim Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2018 10:01 Frá móttökunni í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi. stjórnarráðið Ríkisstjórnin bauð til óformlegrar móttöku í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi þar sem karlalandsliðið í fótbolta var boðið velkomið heim. Voru landsliðshópnum og fjölskyldum þeirra færðar þakkir og kveðjur. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Eliza Reid, forsetafrú, Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, voru viðstödd móttökuna. „Strákarnir hafa veitt þjóðinni innblástur og mikla gleði síðustu vikurnar og mér þótti vænt um að geta komið þeim skilaboðum til þeirra og fjölskyldna þeirra við heimkomuna í gærkvöldi. Samvinnan og baráttuþrekið þeirra hefur kennt okkur margt og þeir mega vita það að við erum öll sem eitt afar stolt af þeim,” sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. „Það er sjaldgæft að nær allir landsmenn upplifi sömu tilfinningarnar á sama tíma – en það gerist stundum og sér í lagi þegar við fylgjumst með afreksfólkinu okkar á íþróttasviðinu. Strákarnir hafa náð eftirtektarverðum árangri. Kraftur þeirra, samstaða og baráttuhugur eru til fyrirmyndar og landsmenn, og aðrir aðdáendur, fullir þakklætis og stolts í þeirra garð,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55 Landsliðið beint í faðm fjölskyldu eftir heimkomu í kvöld Ekki er stefnt að formlegri móttöku beint eftir heimkomuna líkt og eftir EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. 27. júní 2018 15:00 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira
Ríkisstjórnin bauð til óformlegrar móttöku í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi þar sem karlalandsliðið í fótbolta var boðið velkomið heim. Voru landsliðshópnum og fjölskyldum þeirra færðar þakkir og kveðjur. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Eliza Reid, forsetafrú, Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, voru viðstödd móttökuna. „Strákarnir hafa veitt þjóðinni innblástur og mikla gleði síðustu vikurnar og mér þótti vænt um að geta komið þeim skilaboðum til þeirra og fjölskyldna þeirra við heimkomuna í gærkvöldi. Samvinnan og baráttuþrekið þeirra hefur kennt okkur margt og þeir mega vita það að við erum öll sem eitt afar stolt af þeim,” sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. „Það er sjaldgæft að nær allir landsmenn upplifi sömu tilfinningarnar á sama tíma – en það gerist stundum og sér í lagi þegar við fylgjumst með afreksfólkinu okkar á íþróttasviðinu. Strákarnir hafa náð eftirtektarverðum árangri. Kraftur þeirra, samstaða og baráttuhugur eru til fyrirmyndar og landsmenn, og aðrir aðdáendur, fullir þakklætis og stolts í þeirra garð,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55 Landsliðið beint í faðm fjölskyldu eftir heimkomu í kvöld Ekki er stefnt að formlegri móttöku beint eftir heimkomuna líkt og eftir EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. 27. júní 2018 15:00 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira
Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55
Landsliðið beint í faðm fjölskyldu eftir heimkomu í kvöld Ekki er stefnt að formlegri móttöku beint eftir heimkomuna líkt og eftir EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. 27. júní 2018 15:00
Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00