Í verðlaun fær Zsa Zsa og eigandi hennar, Megan Brainard, 1.500 Bandaríkjadali, sem samsvarar 163.335 íslenskum krónum, ásamt risastórum bikar og flugi til New York, þar sem þau koma fram í spjallþættinum „Today Show.“
Keppnin er haldin árlega í Petaluma, Kaliforníu.
Talsmenn keppninnar segja hana snúast um hvetja fólk til þess að dýrka og dá öll dýr óháð útliti þeirra.
Hér má síðan líta á tvo fyrrum keppendur.

