Björg Ágústsdóttir ráðin bæjarstjóri í Grundarfirði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2018 13:11 Björg Ágústsdóttir er nýr bæjarstjóri í Grundarfirði. Björg Ágústsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Grundarfjarðarbæjar en gengið var frá þessu á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar í dag. Var tillaga um ráðninguna samþykkt samhljóða. Í tilkynningu frá Grundarfjarðarbæ kemur fram að Björg sé Grundfirðingur, lögfræðingur að menn með mastersgráðu í verkefnastjórnun og diplóma í opinberri stjórnsýslu og stjórnun. Hún var bæjarstjóri í Grundarfirði á árunum 1995-2006. Frá árinu 2006 hefur Björg starfað hjá Ráðgjafarfyrirtækinu Alta með aðsetur í Grundarfirði. Hún mun hefja störf sem bæjarstjóri þann 9. ágúst næstkomandi. „Í bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar sitja 7 bæjarfulltrúar, frá L-lista, Samstöðu - lista fólksins og frá D-lista Sjálfstæðisflokks og óháðra, en sá síðarnefndi fékk meirihluta atkvæða í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum. Á fundi bæjarstjórnar var Jósef Kjartansson, oddviti D-listans, kjörinn forseti bæjarstjórnar og Hinrik Konráðsson, oddviti L-listans, varaforseti bæjarstjórnar. Rósa Guðmundsdóttir, D-lista verður formaður bæjarráðs og Hinrik af L-lista verður varaformaður bæjarráðs. Kosið er til eins árs í senn,“ segir í tilkynningu frá Grundarfjarðarbæ. Grundarfjörður Kosningar 2018 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Björg Ágústsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Grundarfjarðarbæjar en gengið var frá þessu á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar í dag. Var tillaga um ráðninguna samþykkt samhljóða. Í tilkynningu frá Grundarfjarðarbæ kemur fram að Björg sé Grundfirðingur, lögfræðingur að menn með mastersgráðu í verkefnastjórnun og diplóma í opinberri stjórnsýslu og stjórnun. Hún var bæjarstjóri í Grundarfirði á árunum 1995-2006. Frá árinu 2006 hefur Björg starfað hjá Ráðgjafarfyrirtækinu Alta með aðsetur í Grundarfirði. Hún mun hefja störf sem bæjarstjóri þann 9. ágúst næstkomandi. „Í bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar sitja 7 bæjarfulltrúar, frá L-lista, Samstöðu - lista fólksins og frá D-lista Sjálfstæðisflokks og óháðra, en sá síðarnefndi fékk meirihluta atkvæða í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum. Á fundi bæjarstjórnar var Jósef Kjartansson, oddviti D-listans, kjörinn forseti bæjarstjórnar og Hinrik Konráðsson, oddviti L-listans, varaforseti bæjarstjórnar. Rósa Guðmundsdóttir, D-lista verður formaður bæjarráðs og Hinrik af L-lista verður varaformaður bæjarráðs. Kosið er til eins árs í senn,“ segir í tilkynningu frá Grundarfjarðarbæ.
Grundarfjörður Kosningar 2018 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira