Rússar skora á Íslendinga í mínífótbolta á HM Kolbeinn Tumi Daðason í Volgograd skrifar 21. júní 2018 13:00 Íslendingarnar stóðu sig afar vel í stúkunni í Moskvu og halda vonandi uppteknum hætti í Volgograd og Rostov þar sem þeim býðst að sparka í bolta. Vísir/Vilhelm Íþróttamenn rússnesku borginni Rostov hafa skorað á stuðningsfólk íslenska karlalandsliðsins að mæta sér í mínífótbolta þegar HM stendur sem hæst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hauki Haukssyni fararstjóra sem leitar að fólki til þess að mynda íslenskt strandboltalandslið. Haukur, fararstjóri og Moskvubúi, reynir nú að setja saman íslenskt stuðningsmannalið til þess að geta svarað áskorun íþróttamanna frá Rostov. „Hugmyndin kom upp þegar ég var í Rostov á dögunum í hópi fréttamanna að skoða aðstæður fyrir HM,“ segir Haukur sem tekur á móti hópi stuðningsfólks íslenska landsliðsins hér á HM. „Verðlaun hafa enn ekki verið ákveðin en íþróttaandinn og sú grundvallarregla íþróttahreyfingarinnar að aðalmálið er ekki að sigra heldur að vera með vega þyngst. Auk þess að sýna og styrkja vináttu þjóðanna í verki.“ „Íþróttaaðstaðan á ströndinni við Don-fljótið, er mjög góð. Ströndin er rétt hjá Rostov Arena þar sem leikurinn mikilvægi við Króata fer fram,“ segir Haukur. Hann hvetur áhugasama Moskvufara til þess að láta í sér heyra með tölvupósti á bjarmaland@bjarmaland.is eða í síma 770 50 60. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira
Íþróttamenn rússnesku borginni Rostov hafa skorað á stuðningsfólk íslenska karlalandsliðsins að mæta sér í mínífótbolta þegar HM stendur sem hæst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hauki Haukssyni fararstjóra sem leitar að fólki til þess að mynda íslenskt strandboltalandslið. Haukur, fararstjóri og Moskvubúi, reynir nú að setja saman íslenskt stuðningsmannalið til þess að geta svarað áskorun íþróttamanna frá Rostov. „Hugmyndin kom upp þegar ég var í Rostov á dögunum í hópi fréttamanna að skoða aðstæður fyrir HM,“ segir Haukur sem tekur á móti hópi stuðningsfólks íslenska landsliðsins hér á HM. „Verðlaun hafa enn ekki verið ákveðin en íþróttaandinn og sú grundvallarregla íþróttahreyfingarinnar að aðalmálið er ekki að sigra heldur að vera með vega þyngst. Auk þess að sýna og styrkja vináttu þjóðanna í verki.“ „Íþróttaaðstaðan á ströndinni við Don-fljótið, er mjög góð. Ströndin er rétt hjá Rostov Arena þar sem leikurinn mikilvægi við Króata fer fram,“ segir Haukur. Hann hvetur áhugasama Moskvufara til þess að láta í sér heyra með tölvupósti á bjarmaland@bjarmaland.is eða í síma 770 50 60.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira