Rússar skora á Íslendinga í mínífótbolta á HM Kolbeinn Tumi Daðason í Volgograd skrifar 21. júní 2018 13:00 Íslendingarnar stóðu sig afar vel í stúkunni í Moskvu og halda vonandi uppteknum hætti í Volgograd og Rostov þar sem þeim býðst að sparka í bolta. Vísir/Vilhelm Íþróttamenn rússnesku borginni Rostov hafa skorað á stuðningsfólk íslenska karlalandsliðsins að mæta sér í mínífótbolta þegar HM stendur sem hæst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hauki Haukssyni fararstjóra sem leitar að fólki til þess að mynda íslenskt strandboltalandslið. Haukur, fararstjóri og Moskvubúi, reynir nú að setja saman íslenskt stuðningsmannalið til þess að geta svarað áskorun íþróttamanna frá Rostov. „Hugmyndin kom upp þegar ég var í Rostov á dögunum í hópi fréttamanna að skoða aðstæður fyrir HM,“ segir Haukur sem tekur á móti hópi stuðningsfólks íslenska landsliðsins hér á HM. „Verðlaun hafa enn ekki verið ákveðin en íþróttaandinn og sú grundvallarregla íþróttahreyfingarinnar að aðalmálið er ekki að sigra heldur að vera með vega þyngst. Auk þess að sýna og styrkja vináttu þjóðanna í verki.“ „Íþróttaaðstaðan á ströndinni við Don-fljótið, er mjög góð. Ströndin er rétt hjá Rostov Arena þar sem leikurinn mikilvægi við Króata fer fram,“ segir Haukur. Hann hvetur áhugasama Moskvufara til þess að láta í sér heyra með tölvupósti á bjarmaland@bjarmaland.is eða í síma 770 50 60. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Sjá meira
Íþróttamenn rússnesku borginni Rostov hafa skorað á stuðningsfólk íslenska karlalandsliðsins að mæta sér í mínífótbolta þegar HM stendur sem hæst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hauki Haukssyni fararstjóra sem leitar að fólki til þess að mynda íslenskt strandboltalandslið. Haukur, fararstjóri og Moskvubúi, reynir nú að setja saman íslenskt stuðningsmannalið til þess að geta svarað áskorun íþróttamanna frá Rostov. „Hugmyndin kom upp þegar ég var í Rostov á dögunum í hópi fréttamanna að skoða aðstæður fyrir HM,“ segir Haukur sem tekur á móti hópi stuðningsfólks íslenska landsliðsins hér á HM. „Verðlaun hafa enn ekki verið ákveðin en íþróttaandinn og sú grundvallarregla íþróttahreyfingarinnar að aðalmálið er ekki að sigra heldur að vera með vega þyngst. Auk þess að sýna og styrkja vináttu þjóðanna í verki.“ „Íþróttaaðstaðan á ströndinni við Don-fljótið, er mjög góð. Ströndin er rétt hjá Rostov Arena þar sem leikurinn mikilvægi við Króata fer fram,“ segir Haukur. Hann hvetur áhugasama Moskvufara til þess að láta í sér heyra með tölvupósti á bjarmaland@bjarmaland.is eða í síma 770 50 60.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent