Tíu efstu konurnar allar dottnar úr keppni á Wimbledon Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2018 15:00 Simona Halep. Vísir/Getty Bestu tennisskonur heims hafa verið sögulega lélegar á Wimbledon-mótinu í tennis sem stendur nú yfir í London. Fyrir fjórðu umferðina stóð aðeins ein eftir af þeim sem voru raðaðar inn í tíu efstu sætin á mótinu. Karolína Plíšková var þar í sjöunda sæti en eftir að hún tapaði fyrir Hollendingnum Kiki Bertens er ljóst að allur topp tíu listinn er úr leik. Þetta er versta frammistaða þeirra tíu efstu inn í mótið í sögu kvennakeppni Wimbledon-mótsins.The last woman seeded in the top 10 goes down. No. 7 Karolina Pliskova loses to Kiki Bertens in straight sets. pic.twitter.com/IJfkRySeGM — ESPN (@espn) July 9, 2018 Wimbledon-meistarinn frá því í fyrra, Spánverjinn Garbiñe Muguruza, datt úr í annarri umferð og ríkjandi meistari hefur ekki dott fyrr út síðan Steffi Graf tapaði í fyrstu umferð árið 1994. Simona Halep, Caroline Wozniacki og Sloane Stephens áttu allar möguleika á því að komast í fyrsta sæti heimslistans eftir mótið. Simona Halep féll úr keppni í þriðju umferð en verður áfram efst á heimslistanum þar sem að Caroline Wozniacki datt út í annarri umferð og Sloane Stephens datt út í fyrstu umferð.Hér má sjá röðunina inn í Wimbledon-mótið og hverjar standa nú eftir: 1. Simona Halep, Rúmeníu (Þriðja umferð) 2. Caroline Wozniacki, Danmörku (Önnur umferð) 3. Garbiñe Muguruza, Spáni (Önnur umferð) 4. Sloane Stephens, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 5. Elina Svitolina, Úkraínu (Fyrsta umferð) 6. Caroline Garcia, Frakklandi (Fyrsta umferð) 7. Karolína Plíšková, Tékklandi (Fyrsta umferð) 8. Petra Kvitová, Tékklandi (Fyrsta umferð) 9. Venus Williams, Bandaríkjunum (Þriðja umferð) 10. Madison Keys, Bandaríkjunum (Þriðja umferð)11. Angelique Kerber, Þýskalandi12. Jeļena Ostapenko. Lettlandi13. Julia Görges, Þýskalandi14. Daria Kasatkina, Rússlandi 15. Elise Mertens, Belgíu (Þriðja umferð) 16. CoCo Vandeweghe, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 17. Ashleigh Barty, Ástralíu (Þriðja umferð) 18. Naomi Osaka, Japan (Þriðja umferð) 19. Magdaléna Rybáriková, Slóvakíu (Fyrsta umferð)20. Kiki Bertens, Hollandi 21. Anastasija Sevastova, Lettlandi (Fyrsta umferð) 22. Johanna Konta, Bretlandi (Önnur umferð) 23. Barbora Strýcová, Tékklandi (Þriðja umferð) 24. Maria Sharapova, Rússlandi (Fyrsta umferð)25. Serena Williams, Bandaríkjunum Tennis Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
Bestu tennisskonur heims hafa verið sögulega lélegar á Wimbledon-mótinu í tennis sem stendur nú yfir í London. Fyrir fjórðu umferðina stóð aðeins ein eftir af þeim sem voru raðaðar inn í tíu efstu sætin á mótinu. Karolína Plíšková var þar í sjöunda sæti en eftir að hún tapaði fyrir Hollendingnum Kiki Bertens er ljóst að allur topp tíu listinn er úr leik. Þetta er versta frammistaða þeirra tíu efstu inn í mótið í sögu kvennakeppni Wimbledon-mótsins.The last woman seeded in the top 10 goes down. No. 7 Karolina Pliskova loses to Kiki Bertens in straight sets. pic.twitter.com/IJfkRySeGM — ESPN (@espn) July 9, 2018 Wimbledon-meistarinn frá því í fyrra, Spánverjinn Garbiñe Muguruza, datt úr í annarri umferð og ríkjandi meistari hefur ekki dott fyrr út síðan Steffi Graf tapaði í fyrstu umferð árið 1994. Simona Halep, Caroline Wozniacki og Sloane Stephens áttu allar möguleika á því að komast í fyrsta sæti heimslistans eftir mótið. Simona Halep féll úr keppni í þriðju umferð en verður áfram efst á heimslistanum þar sem að Caroline Wozniacki datt út í annarri umferð og Sloane Stephens datt út í fyrstu umferð.Hér má sjá röðunina inn í Wimbledon-mótið og hverjar standa nú eftir: 1. Simona Halep, Rúmeníu (Þriðja umferð) 2. Caroline Wozniacki, Danmörku (Önnur umferð) 3. Garbiñe Muguruza, Spáni (Önnur umferð) 4. Sloane Stephens, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 5. Elina Svitolina, Úkraínu (Fyrsta umferð) 6. Caroline Garcia, Frakklandi (Fyrsta umferð) 7. Karolína Plíšková, Tékklandi (Fyrsta umferð) 8. Petra Kvitová, Tékklandi (Fyrsta umferð) 9. Venus Williams, Bandaríkjunum (Þriðja umferð) 10. Madison Keys, Bandaríkjunum (Þriðja umferð)11. Angelique Kerber, Þýskalandi12. Jeļena Ostapenko. Lettlandi13. Julia Görges, Þýskalandi14. Daria Kasatkina, Rússlandi 15. Elise Mertens, Belgíu (Þriðja umferð) 16. CoCo Vandeweghe, Bandaríkjunum (Fyrsta umferð) 17. Ashleigh Barty, Ástralíu (Þriðja umferð) 18. Naomi Osaka, Japan (Þriðja umferð) 19. Magdaléna Rybáriková, Slóvakíu (Fyrsta umferð)20. Kiki Bertens, Hollandi 21. Anastasija Sevastova, Lettlandi (Fyrsta umferð) 22. Johanna Konta, Bretlandi (Önnur umferð) 23. Barbora Strýcová, Tékklandi (Þriðja umferð) 24. Maria Sharapova, Rússlandi (Fyrsta umferð)25. Serena Williams, Bandaríkjunum
Tennis Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira