Tilraunir til að ná drengjunum úr hellunum hafnar Kjartan Kjartansson skrifar 8. júlí 2018 07:13 Þrettán erlendir kafarar og fimm taílenskir taka þátt í björgunaraðgerðunum. Vísir/EPA Björgunarmenn í Taílandi eru byrjaði að reyna að ná tólf drengjum og þjálfara þeirra úr hellunum þar sem þeir hafa setið fastir undanfarnar tvær vikur. Þrettán erlendir kafarar og fimm frá taílenska sjóhernum taka þátt í aðgerðunum sem gætu tekið nokkra daga.Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC fór björgunarlið inn í hellana klukkan tíu í morgun að staðartíma, klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma. Búist er við að fyrstu dregnirnir gætu komist upp á yfirborðið í fyrsta lagi um klukkan tvö að íslenskum tíma. Narongsak Osottanakorn, yfirmaður björgunaraðgerðanna, segir bæði drengina og þjálfarann hrausta líkamlega og andlega. Þeir séu ákveðnir og einbeittir. „Þetta er D-dagurinn,“ sagði Osottanakorn og líkti deginum við innrás bandamanna í Normandí í síðari heimsstyrjöldinni. Mikil þrekraun bíður drengjanna. Þeir þurfa að kafa og ganga í gegnum hellana sem eru þröngir á köflum. Yngsti drengurinn er ellefu ára gamall og enginn þeirra hefur notað köfunarbúnað áður. Kafarar hafa reynt að kenna drengjunum tökin undanfarna daga. Einn kafari lést í lok síðustu viku þegar hann undirbjó björgunaraðgerðirnar. Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Aðstæður til að bjarga drengjunum eru sagðar hvað bestar næstu 3-4 dagana. 7. júlí 2018 11:09 Þakklátir þjálfaranum fyrir að sjá um drengina í hellinum Foreldrar drengjanna sem fastir hafa verið í hellinum í Taílandi undanfarna eru margir hverjir þakklátir þjálfara þeirra fyrir hvernig hann hefur séð um þá á meðan þeir bíða eftir björgun. 7. júlí 2018 23:30 Drengirnir í hellinum segja foreldrum sínum að hafa ekki áhyggjur Þjálfari drengjanna biður foreldrana afsökunar en þeir segja honum að kenna sjálfum sér ekki um. 7. júlí 2018 08:32 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Björgunarmenn í Taílandi eru byrjaði að reyna að ná tólf drengjum og þjálfara þeirra úr hellunum þar sem þeir hafa setið fastir undanfarnar tvær vikur. Þrettán erlendir kafarar og fimm frá taílenska sjóhernum taka þátt í aðgerðunum sem gætu tekið nokkra daga.Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC fór björgunarlið inn í hellana klukkan tíu í morgun að staðartíma, klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma. Búist er við að fyrstu dregnirnir gætu komist upp á yfirborðið í fyrsta lagi um klukkan tvö að íslenskum tíma. Narongsak Osottanakorn, yfirmaður björgunaraðgerðanna, segir bæði drengina og þjálfarann hrausta líkamlega og andlega. Þeir séu ákveðnir og einbeittir. „Þetta er D-dagurinn,“ sagði Osottanakorn og líkti deginum við innrás bandamanna í Normandí í síðari heimsstyrjöldinni. Mikil þrekraun bíður drengjanna. Þeir þurfa að kafa og ganga í gegnum hellana sem eru þröngir á köflum. Yngsti drengurinn er ellefu ára gamall og enginn þeirra hefur notað köfunarbúnað áður. Kafarar hafa reynt að kenna drengjunum tökin undanfarna daga. Einn kafari lést í lok síðustu viku þegar hann undirbjó björgunaraðgerðirnar.
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Aðstæður til að bjarga drengjunum eru sagðar hvað bestar næstu 3-4 dagana. 7. júlí 2018 11:09 Þakklátir þjálfaranum fyrir að sjá um drengina í hellinum Foreldrar drengjanna sem fastir hafa verið í hellinum í Taílandi undanfarna eru margir hverjir þakklátir þjálfara þeirra fyrir hvernig hann hefur séð um þá á meðan þeir bíða eftir björgun. 7. júlí 2018 23:30 Drengirnir í hellinum segja foreldrum sínum að hafa ekki áhyggjur Þjálfari drengjanna biður foreldrana afsökunar en þeir segja honum að kenna sjálfum sér ekki um. 7. júlí 2018 08:32 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Aðstæður til að bjarga drengjunum eru sagðar hvað bestar næstu 3-4 dagana. 7. júlí 2018 11:09
Þakklátir þjálfaranum fyrir að sjá um drengina í hellinum Foreldrar drengjanna sem fastir hafa verið í hellinum í Taílandi undanfarna eru margir hverjir þakklátir þjálfara þeirra fyrir hvernig hann hefur séð um þá á meðan þeir bíða eftir björgun. 7. júlí 2018 23:30
Drengirnir í hellinum segja foreldrum sínum að hafa ekki áhyggjur Þjálfari drengjanna biður foreldrana afsökunar en þeir segja honum að kenna sjálfum sér ekki um. 7. júlí 2018 08:32