Heimsmet á Landsmóti hestamanna Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 7. júlí 2018 22:33 Feðgarnir Hinrik Bragason og Gústaf Ásgeir Hinriksson hlutu nákvæmlega sömu einkunn í tölti 8.33 sonur vann pabba með hlutkesti Mynd/Bjarni Þór Spennandi keppni á landsmóti hestamanna heldur áfram, mótið er að þessu sinni haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. Í gær föstudag var keppt í B- úrslitum í barna- og unglingaflokki auk þess var yfirlitssýning í öllum flokki stóðhesta. Í B- úrslitum í barnaflokki sigraði Ragnar Snær Viðarsson á hestinum Kamban frá Húsavík með einkunina 8,73 og vann sér þar með sæti í A-úrslitum. Í B-úrslitum í unglingaflokki sigraði Kári Kristinsson á hestinum Þyti frá Gegnishólaparti með einkunina 8,62 og vinnur sæti upp í A-úrslitum.Fjöldi fólks er í Víðidal.Mynd/Bjarni Þór.Barnaflokkur - B-úrslit 9 Ragnar Snær Viðarsson / Kamban frá Húsavík 8,73 - upp í A-úrslit 10 Kolbrún Sif Sindradóttir / Sindri frá Keldudal 8,71 11-12 Matthías Sigurðsson / Íkon frá Hákoti 8,69 11-12 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Nútíð frá Leysingjastöðum II 8,69 13 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Grettir frá Saurbæ 8,65 14 Egill Ari Rúnarsson / Fjóla frá Árbæ 8,64 15 Elva Rún Jónsdóttir / Vökull frá Hólabrekku 8,59 16 Eydís Ósk Sævarsdóttir / Selja frá Vorsabæ 8,51Unglingaflokkur - B-úrslit 9 Kári Kristinsson / Þytur frá Gegnishólaparti 8,62 - upp í A-úrslit 10 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 8,61 11-12 Egill Már Þórsson / Glóð frá Hólakoti 8,60 11-12 Jóhanna Guðmundsdóttir / Leynir frá Fosshólum 8,60 13 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 8,58 14 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 8,54 15 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,38 16 Þorvaldur Logi Einarsson / Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 8,29 Það var heldur betur fjör í skeiðkeppninni þar sem keppst var við að bæta heismetið í 250m skeiði. það var að lokum Konráð Valur Sveinsson, sem endaði sem sigurvegari á nýju heimsmeti á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II. Besta tímanum náðu þeir félagar í fjórða spretti 21,15 sek og nýtt staðfest heimsmet.Konráð Valur Sveinsson setur hér nýtt heimsmet á hesti sínum Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II.Mynd/Ólafur Ingi ÓlafssonNiðurstöður kappreiða í 250m skeiði eru þessar: 1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 21,15 2 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 21,16 3 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 21,29 4 Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni I 21,30 5 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum 22,39 6 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum 22,40 7 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga 22,62 8 Jóhanna Margrét Snorradóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði 22,66 9 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 22,78 10 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 23,00 11 Davíð Jónsson Glóra frá Skógskoti 23,09 12 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 23,09 13 Sigurður Vignir Matthíasson Líf frá Framnesi 23,13 Mikill fjöld fylgdist með keppni í B-úrslitum í tölti í blíðunni í Víðidalnum í gærkvöldi þar sem keppt var um síðsta sætið í úrslitun töltsins sem fram fer í kvöld. Það var Siguroddur Pétursson sem sigraði með talsverðum yfirburðum á hestinum Steggi frá Hrísdal.Tölt - B-úrslit Siguroddur Pétursson / Steggur frá Hrísdal 8,28 Sigurður Sigurðarson / Ferill frá Búðarhóli 7,78Elvar Þormarsson / Katla frá Fornusöndum 7,61 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Sprengihöll frá Lækjarbakka 7,33 Hinrik Bragason / Hreimur frá Kvistum 7,33 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Hrafnfinnur frá Sörlatungu 6,89Glæsilegur hópur knapa og hrossa frá Vakurstöðum.Mynd/Bjarni ÞórRétt í þessu var að klárast B- úrslit í flokki alhliða gæðinga og þar reyndist hlutskarpastur Roði frá Lyngholti setinn af Árna Birni Pálssyni og vinnur hann sér sæti í úrslitunum á morgun. Landsmótsgestir eru ekki eingöngu að horfa á hrossin kepppa þessa Landsmótsdaga. Fótboltinn heillar líka og það var fjöldi Svía sem fylgdust með leik sinna manna tapa fyrir Englendingum fyrr í dag. Í kvöld má búast við æsispennandi töltkeppni og síðan er reiknað með að hestamenn dansi fram á nótt í Víðidalnum þegar hljómsveitin Alpatross stígur á svið ásamt fjölda annara tónistarmanna svo sem Sölku Sól og Röggu Gísla. Hestar Tengdar fréttir Hestamenn fylla Víðidalinn um helgina Formleg setning 23. Landsmóts Hestamanna fór fram í gærkvöldi í Víðidal í Reykjavík. Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri mótsins, sagði í samtali við Vísi að á bilinu fimm til sex þúsund manns hafi verið viðstaddir setninguna. 6. júlí 2018 12:30 Eiga von á 10.000 gestum á Landsmót Landsmót hestamanna hefst á morgun á keppnissvæði Fáks í Víðidal. 30. júní 2018 11:00 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira
Spennandi keppni á landsmóti hestamanna heldur áfram, mótið er að þessu sinni haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. Í gær föstudag var keppt í B- úrslitum í barna- og unglingaflokki auk þess var yfirlitssýning í öllum flokki stóðhesta. Í B- úrslitum í barnaflokki sigraði Ragnar Snær Viðarsson á hestinum Kamban frá Húsavík með einkunina 8,73 og vann sér þar með sæti í A-úrslitum. Í B-úrslitum í unglingaflokki sigraði Kári Kristinsson á hestinum Þyti frá Gegnishólaparti með einkunina 8,62 og vinnur sæti upp í A-úrslitum.Fjöldi fólks er í Víðidal.Mynd/Bjarni Þór.Barnaflokkur - B-úrslit 9 Ragnar Snær Viðarsson / Kamban frá Húsavík 8,73 - upp í A-úrslit 10 Kolbrún Sif Sindradóttir / Sindri frá Keldudal 8,71 11-12 Matthías Sigurðsson / Íkon frá Hákoti 8,69 11-12 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Nútíð frá Leysingjastöðum II 8,69 13 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Grettir frá Saurbæ 8,65 14 Egill Ari Rúnarsson / Fjóla frá Árbæ 8,64 15 Elva Rún Jónsdóttir / Vökull frá Hólabrekku 8,59 16 Eydís Ósk Sævarsdóttir / Selja frá Vorsabæ 8,51Unglingaflokkur - B-úrslit 9 Kári Kristinsson / Þytur frá Gegnishólaparti 8,62 - upp í A-úrslit 10 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 8,61 11-12 Egill Már Þórsson / Glóð frá Hólakoti 8,60 11-12 Jóhanna Guðmundsdóttir / Leynir frá Fosshólum 8,60 13 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 8,58 14 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 8,54 15 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,38 16 Þorvaldur Logi Einarsson / Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 8,29 Það var heldur betur fjör í skeiðkeppninni þar sem keppst var við að bæta heismetið í 250m skeiði. það var að lokum Konráð Valur Sveinsson, sem endaði sem sigurvegari á nýju heimsmeti á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II. Besta tímanum náðu þeir félagar í fjórða spretti 21,15 sek og nýtt staðfest heimsmet.Konráð Valur Sveinsson setur hér nýtt heimsmet á hesti sínum Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II.Mynd/Ólafur Ingi ÓlafssonNiðurstöður kappreiða í 250m skeiði eru þessar: 1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 21,15 2 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 21,16 3 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 21,29 4 Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni I 21,30 5 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum 22,39 6 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum 22,40 7 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga 22,62 8 Jóhanna Margrét Snorradóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði 22,66 9 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 22,78 10 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 23,00 11 Davíð Jónsson Glóra frá Skógskoti 23,09 12 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 23,09 13 Sigurður Vignir Matthíasson Líf frá Framnesi 23,13 Mikill fjöld fylgdist með keppni í B-úrslitum í tölti í blíðunni í Víðidalnum í gærkvöldi þar sem keppt var um síðsta sætið í úrslitun töltsins sem fram fer í kvöld. Það var Siguroddur Pétursson sem sigraði með talsverðum yfirburðum á hestinum Steggi frá Hrísdal.Tölt - B-úrslit Siguroddur Pétursson / Steggur frá Hrísdal 8,28 Sigurður Sigurðarson / Ferill frá Búðarhóli 7,78Elvar Þormarsson / Katla frá Fornusöndum 7,61 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Sprengihöll frá Lækjarbakka 7,33 Hinrik Bragason / Hreimur frá Kvistum 7,33 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Hrafnfinnur frá Sörlatungu 6,89Glæsilegur hópur knapa og hrossa frá Vakurstöðum.Mynd/Bjarni ÞórRétt í þessu var að klárast B- úrslit í flokki alhliða gæðinga og þar reyndist hlutskarpastur Roði frá Lyngholti setinn af Árna Birni Pálssyni og vinnur hann sér sæti í úrslitunum á morgun. Landsmótsgestir eru ekki eingöngu að horfa á hrossin kepppa þessa Landsmótsdaga. Fótboltinn heillar líka og það var fjöldi Svía sem fylgdust með leik sinna manna tapa fyrir Englendingum fyrr í dag. Í kvöld má búast við æsispennandi töltkeppni og síðan er reiknað með að hestamenn dansi fram á nótt í Víðidalnum þegar hljómsveitin Alpatross stígur á svið ásamt fjölda annara tónistarmanna svo sem Sölku Sól og Röggu Gísla.
Hestar Tengdar fréttir Hestamenn fylla Víðidalinn um helgina Formleg setning 23. Landsmóts Hestamanna fór fram í gærkvöldi í Víðidal í Reykjavík. Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri mótsins, sagði í samtali við Vísi að á bilinu fimm til sex þúsund manns hafi verið viðstaddir setninguna. 6. júlí 2018 12:30 Eiga von á 10.000 gestum á Landsmót Landsmót hestamanna hefst á morgun á keppnissvæði Fáks í Víðidal. 30. júní 2018 11:00 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira
Hestamenn fylla Víðidalinn um helgina Formleg setning 23. Landsmóts Hestamanna fór fram í gærkvöldi í Víðidal í Reykjavík. Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri mótsins, sagði í samtali við Vísi að á bilinu fimm til sex þúsund manns hafi verið viðstaddir setninguna. 6. júlí 2018 12:30
Eiga von á 10.000 gestum á Landsmót Landsmót hestamanna hefst á morgun á keppnissvæði Fáks í Víðidal. 30. júní 2018 11:00