Sagði bless við Game of Thrones með blóðugum skóm Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júlí 2018 22:01 Arya Stark er mikið fyrir að drepa fólk og hún er orðin mjög góð í því. Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í þáttunum vinsælu Game of Thrones hefur lokið við öll tökur á öllum þeim atriðum sem hún leikur í áttundu og síðustu þáttaröð þáttanna. Hún sagði bless við þættina með mynd af blóðugum strigaskóm á Instagram. „Bless Belfast, bless Arya, bless Game of Thrones. Þvílík gleði sem þetta hefur verið og skál fyrir ævintýrunum framundan,“ skifar Williams við myndina af skónum blóðugu. Myndin er við hæfi enda þættirnir afar blóðugir. Áttundi og síðustu þáttaraðar þáttanna er beðið með mikilli eftirvæntingu en tökum er óðum að ljúka. Þættirnir verða sýndir á næsta ári. goodbye belfast. goodbye arya. goodbye game of thrones. what a joy i’ve had. here’s to the adventures to come #lastwomanstanding #barely #immasleepforthenextfouryears #justkiddingidontsleep A post shared by Maisie Williams (@maisie_williams) on Jul 7, 2018 at 4:53am PDT Game of Thrones Tengdar fréttir Brad Pitt bauð tólf milljónir fyrir kvöldstund með Emilíu Clarke Leikkonan Emilia Clarke sagði skemmtilega sögu í þætti Graham Norton um helgina og snérist hún um ákveðið uppboð sem hún tók sjálft þátt í. 22. maí 2018 14:30 Framleiðsla hafin á „forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08 Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í þáttunum vinsælu Game of Thrones hefur lokið við öll tökur á öllum þeim atriðum sem hún leikur í áttundu og síðustu þáttaröð þáttanna. Hún sagði bless við þættina með mynd af blóðugum strigaskóm á Instagram. „Bless Belfast, bless Arya, bless Game of Thrones. Þvílík gleði sem þetta hefur verið og skál fyrir ævintýrunum framundan,“ skifar Williams við myndina af skónum blóðugu. Myndin er við hæfi enda þættirnir afar blóðugir. Áttundi og síðustu þáttaraðar þáttanna er beðið með mikilli eftirvæntingu en tökum er óðum að ljúka. Þættirnir verða sýndir á næsta ári. goodbye belfast. goodbye arya. goodbye game of thrones. what a joy i’ve had. here’s to the adventures to come #lastwomanstanding #barely #immasleepforthenextfouryears #justkiddingidontsleep A post shared by Maisie Williams (@maisie_williams) on Jul 7, 2018 at 4:53am PDT
Game of Thrones Tengdar fréttir Brad Pitt bauð tólf milljónir fyrir kvöldstund með Emilíu Clarke Leikkonan Emilia Clarke sagði skemmtilega sögu í þætti Graham Norton um helgina og snérist hún um ákveðið uppboð sem hún tók sjálft þátt í. 22. maí 2018 14:30 Framleiðsla hafin á „forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08 Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Brad Pitt bauð tólf milljónir fyrir kvöldstund með Emilíu Clarke Leikkonan Emilia Clarke sagði skemmtilega sögu í þætti Graham Norton um helgina og snérist hún um ákveðið uppboð sem hún tók sjálft þátt í. 22. maí 2018 14:30
Framleiðsla hafin á „forsögulegum“ Game of Thrones-þætti HBO skoðar framleiðslu á nýrri seríu þátta sem gerast í heimi Game of Thrones. 8. júní 2018 23:08
Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00