Lancet dregur til baka tvær greinar Macchiarini Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2018 13:30 Paolo Macchiarini starfaði við Karolinska í Stokkhólmi. Vísir/EPA Læknatímaritið Lancet hefur dregið til baka tvær vísindagreinar eftir ítalska skurðlækninn Paolo Macchiarini um plastbarkaígræðslur. Þetta er gert eftir að beiðni barst frá Ole Petter Ottersen, rektor Karolinska institutet í Stokkhólmi þar sem Macchiarini starfaði. Frá þessu segir í frétt Dagens Medicin. Greinarnar sem um ræðir fjalla um ígræðslur plastbarka í sjúklinga og voru birtar árið 2011. Í bréfi Ottersen til Lancet sagði hann að rannsóknirnar og ígræðslurnar hafi verið framkvæmdar án fullnægjandi forrannsókna og greinarnar hafi kynnt niðurstöðurnar á óeðlilega jákvæðan og gagnrýnislausan hátt. Macchiarini framkvæmdi fjórar plastbakaígræðslur á þremur sjúklingum við Karolinska og eru allir þeirra nú látnir. Karolinska tilkynnti í síðasta mánuði að stofnunin hafi dregið til baka sex greinar Macchiarini sem birtust í nokkrum vísindatímaritum, meðal annars Lancet. Sagði Otterson að sjö meðhöfundar hafi einnig verið ábyrgir fyrir vísindalegu misferli, þeirra á meðal Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir. Ekki er algengt að Lancet dragi til baka greinar, en frægasta dæmið er líklega grein frá árinu 1998 þar sem rannsókn þar sem sagt var börn sem yrðu bólusett kynnu að þróa með sér einhverfu. Heilbrigðismál Norðurlönd Plastbarkamálið Tengdar fréttir Landspítali og HÍ ætla að fara yfir skýrslu Karólínska Tómas Guðbjartsson hjartalæknir var talinn hafa gerst sekur um vísindalegt misferli í skýrslu rektors Karólínska sjúkrahússins í Svíþjóð. 26. júní 2018 20:42 Tómas sagður á meðal þeirra sjö sem beri ábyrgð á vísindalegu misferli Rektor Karólínska háskólasjúkrahússins segir að málið hafi haft alvarlegar afleiðingar fyrir fræðasamfélagið í heild. 25. júní 2018 15:22 Vísar niðurstöðu rektors Karolinska alfarið á bug Tómas Guðbjartsson segir að þær ákvarðanir sem hann hafi tekið í tengslum við plastbarkamálið hafi verið teknar í góðri trú. 26. júní 2018 10:21 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Læknatímaritið Lancet hefur dregið til baka tvær vísindagreinar eftir ítalska skurðlækninn Paolo Macchiarini um plastbarkaígræðslur. Þetta er gert eftir að beiðni barst frá Ole Petter Ottersen, rektor Karolinska institutet í Stokkhólmi þar sem Macchiarini starfaði. Frá þessu segir í frétt Dagens Medicin. Greinarnar sem um ræðir fjalla um ígræðslur plastbarka í sjúklinga og voru birtar árið 2011. Í bréfi Ottersen til Lancet sagði hann að rannsóknirnar og ígræðslurnar hafi verið framkvæmdar án fullnægjandi forrannsókna og greinarnar hafi kynnt niðurstöðurnar á óeðlilega jákvæðan og gagnrýnislausan hátt. Macchiarini framkvæmdi fjórar plastbakaígræðslur á þremur sjúklingum við Karolinska og eru allir þeirra nú látnir. Karolinska tilkynnti í síðasta mánuði að stofnunin hafi dregið til baka sex greinar Macchiarini sem birtust í nokkrum vísindatímaritum, meðal annars Lancet. Sagði Otterson að sjö meðhöfundar hafi einnig verið ábyrgir fyrir vísindalegu misferli, þeirra á meðal Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir. Ekki er algengt að Lancet dragi til baka greinar, en frægasta dæmið er líklega grein frá árinu 1998 þar sem rannsókn þar sem sagt var börn sem yrðu bólusett kynnu að þróa með sér einhverfu.
Heilbrigðismál Norðurlönd Plastbarkamálið Tengdar fréttir Landspítali og HÍ ætla að fara yfir skýrslu Karólínska Tómas Guðbjartsson hjartalæknir var talinn hafa gerst sekur um vísindalegt misferli í skýrslu rektors Karólínska sjúkrahússins í Svíþjóð. 26. júní 2018 20:42 Tómas sagður á meðal þeirra sjö sem beri ábyrgð á vísindalegu misferli Rektor Karólínska háskólasjúkrahússins segir að málið hafi haft alvarlegar afleiðingar fyrir fræðasamfélagið í heild. 25. júní 2018 15:22 Vísar niðurstöðu rektors Karolinska alfarið á bug Tómas Guðbjartsson segir að þær ákvarðanir sem hann hafi tekið í tengslum við plastbarkamálið hafi verið teknar í góðri trú. 26. júní 2018 10:21 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Landspítali og HÍ ætla að fara yfir skýrslu Karólínska Tómas Guðbjartsson hjartalæknir var talinn hafa gerst sekur um vísindalegt misferli í skýrslu rektors Karólínska sjúkrahússins í Svíþjóð. 26. júní 2018 20:42
Tómas sagður á meðal þeirra sjö sem beri ábyrgð á vísindalegu misferli Rektor Karólínska háskólasjúkrahússins segir að málið hafi haft alvarlegar afleiðingar fyrir fræðasamfélagið í heild. 25. júní 2018 15:22
Vísar niðurstöðu rektors Karolinska alfarið á bug Tómas Guðbjartsson segir að þær ákvarðanir sem hann hafi tekið í tengslum við plastbarkamálið hafi verið teknar í góðri trú. 26. júní 2018 10:21