Kona fer í stríð tilnefnd til Lux-verðlaunanna Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júlí 2018 13:30 Halldóra Geirharðsdóttir og Benedikt Erlingsson í Cannes. Semaine de la critique „KONAN er tilnefnd til Lux-verðlaunanna. Þetta eru í raun Kvikmyndverðlaun Evrópusambandsins,“ segir leikstjórinn og leikarinn Benedikt Erlingsson í stöðufærslu á Facebook en Kona fer í stríð er leikstýrð af Benedikt Erlingssyni og skrifaði hann handritið ásamt Ólafi Egilssyni. Halldóra Geirharðsdóttir leikur aðalhlutverkið en í öðrum hlutverkum eru Jóhann Sigurðarson, Juan Camillo Roman Estrada og Jörundur Ragnarsson. Myndin er spennutryllir og var kvikmyndin frumsýnd í maí. „Af þessum tíu myndum sem nú eru valdar verða svo þrár valdar í loka úrtakið og þeim hambað og hossað á alla kanta. Meðal annast verða þær sýndar ráðherrum og þingmönnum og öðrum páfuglum sambandsinsí Brussel. Mér finnst að andstæðingar Evrópusambandsins ættu einnig að koma sér upp kvikmyndaverðlaunum ef þeir vilja ná máli.“Hér að neðan má sjá þær kvikmyndir sem tilnefndar eru: Border eftir Ali Abbasi Donbass eftir Sergei Loznitsa Girl eftir Lukas Dohnt Happy As Lazzaro eftir Alice ohrwacher Mug eftir Malgorzata Styx eftir Wolfgang Fischer The Other Side of Everything - eftir Mila Turajlic The Silence of Others eftir Almudena Carracedo U-July 22 eftir Erik Poppe Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson Hér að neðan má sjá brot úr myndinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kona fer í stríð til styrktar náttúruverndarsamtökum Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi. 30. maí 2018 12:00 Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Jón Viðar leiðir Kona fer í stríð til slátrunar Óhætt er að segja að gagnrýnandinn Jón Viðar Jónsson syndi á móti straumnum í gagnrýni sinni á Kona fer í stríð, kvikmynd Benedikts Erlingssonar sem hefur fengið góðar viðtökur í kvikmyndahúsum hér heima sem erlendis. 1. júlí 2018 12:37 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
„KONAN er tilnefnd til Lux-verðlaunanna. Þetta eru í raun Kvikmyndverðlaun Evrópusambandsins,“ segir leikstjórinn og leikarinn Benedikt Erlingsson í stöðufærslu á Facebook en Kona fer í stríð er leikstýrð af Benedikt Erlingssyni og skrifaði hann handritið ásamt Ólafi Egilssyni. Halldóra Geirharðsdóttir leikur aðalhlutverkið en í öðrum hlutverkum eru Jóhann Sigurðarson, Juan Camillo Roman Estrada og Jörundur Ragnarsson. Myndin er spennutryllir og var kvikmyndin frumsýnd í maí. „Af þessum tíu myndum sem nú eru valdar verða svo þrár valdar í loka úrtakið og þeim hambað og hossað á alla kanta. Meðal annast verða þær sýndar ráðherrum og þingmönnum og öðrum páfuglum sambandsinsí Brussel. Mér finnst að andstæðingar Evrópusambandsins ættu einnig að koma sér upp kvikmyndaverðlaunum ef þeir vilja ná máli.“Hér að neðan má sjá þær kvikmyndir sem tilnefndar eru: Border eftir Ali Abbasi Donbass eftir Sergei Loznitsa Girl eftir Lukas Dohnt Happy As Lazzaro eftir Alice ohrwacher Mug eftir Malgorzata Styx eftir Wolfgang Fischer The Other Side of Everything - eftir Mila Turajlic The Silence of Others eftir Almudena Carracedo U-July 22 eftir Erik Poppe Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson Hér að neðan má sjá brot úr myndinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kona fer í stríð til styrktar náttúruverndarsamtökum Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi. 30. maí 2018 12:00 Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Jón Viðar leiðir Kona fer í stríð til slátrunar Óhætt er að segja að gagnrýnandinn Jón Viðar Jónsson syndi á móti straumnum í gagnrýni sinni á Kona fer í stríð, kvikmynd Benedikts Erlingssonar sem hefur fengið góðar viðtökur í kvikmyndahúsum hér heima sem erlendis. 1. júlí 2018 12:37 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Kona fer í stríð til styrktar náttúruverndarsamtökum Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi. 30. maí 2018 12:00
Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51
Jón Viðar leiðir Kona fer í stríð til slátrunar Óhætt er að segja að gagnrýnandinn Jón Viðar Jónsson syndi á móti straumnum í gagnrýni sinni á Kona fer í stríð, kvikmynd Benedikts Erlingssonar sem hefur fengið góðar viðtökur í kvikmyndahúsum hér heima sem erlendis. 1. júlí 2018 12:37