Seehofer segir af sér eftir deilur um innflytjendamál Atli Ísleifsson skrifar 1. júlí 2018 21:31 Angela Merkel, kanslari og leiðtogi CDU, og Horst Seehofer, innanríkisráðherra og leiðtogi CDU. Vísir/AP Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands og formaður Kristilegra demókrata í Bæjaralandi (CSU), hyggst segja af sér báðum embættium. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í kvöld. Fréttirnar koma í kjölfar funda Seehofer og Angelu Merkel, kanslara og leiðtoga systurflokksins CDU, um helgina en formennirnir hafa deilt um stefnu þýsku stjórnarinnar í innflytjendamálum. Leiðtogar innan CSU komu saman til fundar í kvöld til að ræða samkomulag um innflytjendamál sem leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins náðu fyrr í vikunni, en fyrr í dag hafði CDU lýst yfir stuðning við hugmyndir Merkel. Mikið hefur verið deilt um innflytjendamál innan raða CSU að undanförnu þar sem þrýst hefur verið á að þýska stjórnin taki upp harðari stefnu í málaflokknum. Þannig hefur Seehofer talað fyrir því að þýsk yfirvöld verði heimilað að vísa flóttamönnum frá Þýskalandi við landamærin. Merkel hefur hins vegar talað fyrir samevrópskri lausn við vandanum. Þýskir fjölmiðlar hafa í kvöld greint frá því að margir frammámenn innan CSU þrýsti nú á Seehofer að hætta við að hætta. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. 28. júní 2018 18:45 Tíu tíma fundur skilaði samkomulagi Leiðtogar Evrópusambandsins náðu í morgun samkomulagi um framtíðarskipulag flóttamannamála í álfunni. 29. júní 2018 05:47 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fleiri fréttir Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Sjá meira
Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands og formaður Kristilegra demókrata í Bæjaralandi (CSU), hyggst segja af sér báðum embættium. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í kvöld. Fréttirnar koma í kjölfar funda Seehofer og Angelu Merkel, kanslara og leiðtoga systurflokksins CDU, um helgina en formennirnir hafa deilt um stefnu þýsku stjórnarinnar í innflytjendamálum. Leiðtogar innan CSU komu saman til fundar í kvöld til að ræða samkomulag um innflytjendamál sem leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins náðu fyrr í vikunni, en fyrr í dag hafði CDU lýst yfir stuðning við hugmyndir Merkel. Mikið hefur verið deilt um innflytjendamál innan raða CSU að undanförnu þar sem þrýst hefur verið á að þýska stjórnin taki upp harðari stefnu í málaflokknum. Þannig hefur Seehofer talað fyrir því að þýsk yfirvöld verði heimilað að vísa flóttamönnum frá Þýskalandi við landamærin. Merkel hefur hins vegar talað fyrir samevrópskri lausn við vandanum. Þýskir fjölmiðlar hafa í kvöld greint frá því að margir frammámenn innan CSU þrýsti nú á Seehofer að hætta við að hætta.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. 28. júní 2018 18:45 Tíu tíma fundur skilaði samkomulagi Leiðtogar Evrópusambandsins náðu í morgun samkomulagi um framtíðarskipulag flóttamannamála í álfunni. 29. júní 2018 05:47 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fleiri fréttir Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Sjá meira
Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. 28. júní 2018 18:45
Tíu tíma fundur skilaði samkomulagi Leiðtogar Evrópusambandsins náðu í morgun samkomulagi um framtíðarskipulag flóttamannamála í álfunni. 29. júní 2018 05:47