Rapparinn Smoke Dawg skotinn til bana Bergþór Másson skrifar 1. júlí 2018 16:22 Smoke Dawg, sem lést 21 árs. Nike Kanadíski rapparinn Smoke Dawg var myrtur í skotárás í dagsbirtu í Toronto, Kanada í gær. Lögregla Toronto segir að skotum hafi verið hleypt af laugardagskvöldið í Entertainment hverfi Torontoborgar sem leiddi til þess að þrjú alvarlega særð fórnarlömb voru flutt með hraði á spítala og var Smoke Dawg einn þeirra. Kanadíska skáldið, Mustafa The Poet, staðfestir hér á Twitter síðu sinni að rapparinn Smoke Dawg sé látinn.Smokey is gone, may our prayers follow him to heaven— Mustafa (@MustafaThePoet) July 1, 2018 Smoke Dawg var 21 árs gamall. Hann hafði getið sér gott orð fyrir frumlegan stíl og spilað stórt hlutverk í nýju rappsenu Toronto. Smoke Dawg og kanadíska stórstjarnan Drake voru hinir mestu mátar og kom hann meðal annars fram á Evróputúr Drakes í fyrra.Drake minnist látna rapparans Smoke Dawg.Skjáskot / InstagramSamstarf Smoke Dawg og breska rapparans Skepta má heyra hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54 Rapparinn XXXTentacion skotinn til bana Rapparinn XXXTentacion var skotinn til bana í Miami fyrr í dag. 18. júní 2018 22:06 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Kanadíski rapparinn Smoke Dawg var myrtur í skotárás í dagsbirtu í Toronto, Kanada í gær. Lögregla Toronto segir að skotum hafi verið hleypt af laugardagskvöldið í Entertainment hverfi Torontoborgar sem leiddi til þess að þrjú alvarlega særð fórnarlömb voru flutt með hraði á spítala og var Smoke Dawg einn þeirra. Kanadíska skáldið, Mustafa The Poet, staðfestir hér á Twitter síðu sinni að rapparinn Smoke Dawg sé látinn.Smokey is gone, may our prayers follow him to heaven— Mustafa (@MustafaThePoet) July 1, 2018 Smoke Dawg var 21 árs gamall. Hann hafði getið sér gott orð fyrir frumlegan stíl og spilað stórt hlutverk í nýju rappsenu Toronto. Smoke Dawg og kanadíska stórstjarnan Drake voru hinir mestu mátar og kom hann meðal annars fram á Evróputúr Drakes í fyrra.Drake minnist látna rapparans Smoke Dawg.Skjáskot / InstagramSamstarf Smoke Dawg og breska rapparans Skepta má heyra hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54 Rapparinn XXXTentacion skotinn til bana Rapparinn XXXTentacion var skotinn til bana í Miami fyrr í dag. 18. júní 2018 22:06 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54
Rapparinn XXXTentacion skotinn til bana Rapparinn XXXTentacion var skotinn til bana í Miami fyrr í dag. 18. júní 2018 22:06
Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27