Mbappé gaf allan HM-bónusinn til góðgerðarmála Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2018 14:00 Kylian Mbappé var útnefndur besti ungi leikmaður HM 2018 vísir/getty Kylian Mbappé, leikmaður PSG og heimsmeistari með franska landsliðinu í fótbolta, tók ekki krónu heim af þeim bónusum sem hann fékk fyrir að verða heimsmeistari síðastliðinn sunnudag. Forbes greinir frá. Mbappé þénaði um 22.300 dollara á leik og fékk eins og aðrir leikmenn franska liðsins 350.000 dollara fyrir að vinna mótið en samtals gerir það um 500.000 dollara sem nema 53 milljónum króna. Franska ungstirnið, sem varð annar maðurinn á eftir Pelé til að skora í úrslitaleik HM sem táningur, gaf allan peninginn til góðgerðarsamtakanna Premiers de Cordée. Þau gefa fötluðum börnum og krökkum sem hafa þurft að liggja lengi inn á sjúkrahúsi vegna veikinda tækifæri á að æfa og keppa í íþróttum en Mbappé er einn af verndurum og velunnurum samtakanna. Kylian Mbappé er frá Bondy sem er í úthverfum Parísar þar sem hann ólst upp við fátækt en faðir hans er frá Alsír og móðir hans frá Kamerún. Hann var einn af 16 leikmönnum á HM sem ólst upp í úthverfum frönsku höfuðborgarinnar. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00 Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. 15. júlí 2018 11:30 Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. 14. júlí 2018 06:00 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Kylian Mbappé, leikmaður PSG og heimsmeistari með franska landsliðinu í fótbolta, tók ekki krónu heim af þeim bónusum sem hann fékk fyrir að verða heimsmeistari síðastliðinn sunnudag. Forbes greinir frá. Mbappé þénaði um 22.300 dollara á leik og fékk eins og aðrir leikmenn franska liðsins 350.000 dollara fyrir að vinna mótið en samtals gerir það um 500.000 dollara sem nema 53 milljónum króna. Franska ungstirnið, sem varð annar maðurinn á eftir Pelé til að skora í úrslitaleik HM sem táningur, gaf allan peninginn til góðgerðarsamtakanna Premiers de Cordée. Þau gefa fötluðum börnum og krökkum sem hafa þurft að liggja lengi inn á sjúkrahúsi vegna veikinda tækifæri á að æfa og keppa í íþróttum en Mbappé er einn af verndurum og velunnurum samtakanna. Kylian Mbappé er frá Bondy sem er í úthverfum Parísar þar sem hann ólst upp við fátækt en faðir hans er frá Alsír og móðir hans frá Kamerún. Hann var einn af 16 leikmönnum á HM sem ólst upp í úthverfum frönsku höfuðborgarinnar.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00 Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. 15. júlí 2018 11:30 Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. 14. júlí 2018 06:00 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00
Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. 15. júlí 2018 11:30
Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. 14. júlí 2018 06:00