Æfur yfir leti samlanda sinna Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. júlí 2018 06:00 Kim Jong-un léttur í lund. VÍSIR/EPA Rodong Sinmun, ríkisdagblað Norður-Kóreu, birti í gær sex fréttir um heimsóknir Kim Jung-un í fyrirtæki þar í landi. Í þeim kom fram óvenju hörð gagnrýni á embættismenn einræðisherrans og almennt starfsfólk. Gagnrýndi Kim til að mynda harðlega að ekki hefði enn tekist að klára byggingu Orangchon-vatnsaflsvirkjunarinnar þótt framkvæmdir hefðu hafist fyrir sautján árum. Þá var hann afar óánægður með hversu skítug baðkörin í Onpho-sumarbúðunum væru. „Þegar hann skoðaði baðherbergi búðanna benti hann á afar slæmt ásigkomulag þess, sagði baðkörin óhrein vegna lélegrar frammistöðu yfirmanna. Ef búðirnar eru gagnrýndar á þennan hátt eru stjórnendur þeirra að syndga og koma óorði á hina miklu leiðtoga sem byggðu sumarbúðirnar,“ sagði meðal annars í blaðinu. Sagði þar að Kim hefði tjáð viðstöddum þá trú sína að flokknum myndi takast að auka lífsgæði íbúa til muna með því að hvetja verkamenn til dáða. Með framgöngu sinni mun Kim vera að benda á mikilvægi umbóta í atvinnulífinu og hagkerfinu. Hann vilji jafnframt sýna erlendum fjölmiðlum þessa hlið á sér. Það er að segja að hann sé að einbeita sér að lífsgæðum Norður-Kóreumanna, sem hann beitir reyndar grófum mannréttindabrotum, en ekki hergagnasmíði. Birtist í Fréttablaðinu Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Norður-Kórea hættir við árlega mótmælagöngu gegn Bandaríkjunum Aflýsing mótmælagöngu Norður Kóreu gegn Bandaríkjunum er talin gott tákn fyrir samband þjóðanna. 25. júní 2018 12:31 Kim Jong-un sparkar þremur æðstu embættismönnum hersins Þrír æðstu embættismenn norður-kóreska hersins hafa verið reknir úr embætti og yngri menn sem taldir eru hliðhollari Kim Jong-un leiðtoga Norður-Kóreu hafa verið skipaðir í embætti í stað þeirra. 3. júní 2018 23:30 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Rodong Sinmun, ríkisdagblað Norður-Kóreu, birti í gær sex fréttir um heimsóknir Kim Jung-un í fyrirtæki þar í landi. Í þeim kom fram óvenju hörð gagnrýni á embættismenn einræðisherrans og almennt starfsfólk. Gagnrýndi Kim til að mynda harðlega að ekki hefði enn tekist að klára byggingu Orangchon-vatnsaflsvirkjunarinnar þótt framkvæmdir hefðu hafist fyrir sautján árum. Þá var hann afar óánægður með hversu skítug baðkörin í Onpho-sumarbúðunum væru. „Þegar hann skoðaði baðherbergi búðanna benti hann á afar slæmt ásigkomulag þess, sagði baðkörin óhrein vegna lélegrar frammistöðu yfirmanna. Ef búðirnar eru gagnrýndar á þennan hátt eru stjórnendur þeirra að syndga og koma óorði á hina miklu leiðtoga sem byggðu sumarbúðirnar,“ sagði meðal annars í blaðinu. Sagði þar að Kim hefði tjáð viðstöddum þá trú sína að flokknum myndi takast að auka lífsgæði íbúa til muna með því að hvetja verkamenn til dáða. Með framgöngu sinni mun Kim vera að benda á mikilvægi umbóta í atvinnulífinu og hagkerfinu. Hann vilji jafnframt sýna erlendum fjölmiðlum þessa hlið á sér. Það er að segja að hann sé að einbeita sér að lífsgæðum Norður-Kóreumanna, sem hann beitir reyndar grófum mannréttindabrotum, en ekki hergagnasmíði.
Birtist í Fréttablaðinu Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Norður-Kórea hættir við árlega mótmælagöngu gegn Bandaríkjunum Aflýsing mótmælagöngu Norður Kóreu gegn Bandaríkjunum er talin gott tákn fyrir samband þjóðanna. 25. júní 2018 12:31 Kim Jong-un sparkar þremur æðstu embættismönnum hersins Þrír æðstu embættismenn norður-kóreska hersins hafa verið reknir úr embætti og yngri menn sem taldir eru hliðhollari Kim Jong-un leiðtoga Norður-Kóreu hafa verið skipaðir í embætti í stað þeirra. 3. júní 2018 23:30 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34
Norður-Kórea hættir við árlega mótmælagöngu gegn Bandaríkjunum Aflýsing mótmælagöngu Norður Kóreu gegn Bandaríkjunum er talin gott tákn fyrir samband þjóðanna. 25. júní 2018 12:31
Kim Jong-un sparkar þremur æðstu embættismönnum hersins Þrír æðstu embættismenn norður-kóreska hersins hafa verið reknir úr embætti og yngri menn sem taldir eru hliðhollari Kim Jong-un leiðtoga Norður-Kóreu hafa verið skipaðir í embætti í stað þeirra. 3. júní 2018 23:30