„Pogba varð að leiðtoga og stýrði Frökkum til sigurs“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júlí 2018 11:30 Paul Pogba fagnar heimsmeistaratitlinum Vísir/Getty Paul Pogba var sterkasti hlekkurinn í franska liðinu á HM samkvæmt félaga hans í franska landsliðsinu Adil Rami. Frakkar urðu heimsmeistarar í gær eftir 4-2 sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. „Ég veit ekki hvernig eða hvaðan það kom en Paul Pogba er orðinn leiðtogi í þessu liði. Hann sýndi okkur það í úrslitaleiknum,“ sagði varnarmaðurinn sem var eini leikmaðurinn í franska hópnum sem fékk ekkert að spila á mótinu. „Hann er mjög teknískur leikmaður og hefur mikla hæfileika. Hann náði að nýta sér þá í varnarleikinn. Allir elska leikmenn sem taka skæri, klobba og fleira en Paul varð að leiðtoga. Hann stýrði okkur til sigurs.“ Pogba hefur verið mikið gagnrýndur undanfarna mánuði, sagður einbeita sér of mikið að hárgreiðslum og samfélagsmiðlum en ekki fótboltanum. Pogba tók hins vegar skref til baka úr sviðsljósinu á HM í Rússlandi og hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína í mótinu. „Pogba sýndi þroska. Það er gott að hafa tæknilegu hliðina en hugarfarið er það sem skiptir mestu máli,“ sagði Rami sem tilkynnti eftir sigur Frakka í gær að hann væri hættur með landsliðinu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjá meira
Paul Pogba var sterkasti hlekkurinn í franska liðinu á HM samkvæmt félaga hans í franska landsliðsinu Adil Rami. Frakkar urðu heimsmeistarar í gær eftir 4-2 sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. „Ég veit ekki hvernig eða hvaðan það kom en Paul Pogba er orðinn leiðtogi í þessu liði. Hann sýndi okkur það í úrslitaleiknum,“ sagði varnarmaðurinn sem var eini leikmaðurinn í franska hópnum sem fékk ekkert að spila á mótinu. „Hann er mjög teknískur leikmaður og hefur mikla hæfileika. Hann náði að nýta sér þá í varnarleikinn. Allir elska leikmenn sem taka skæri, klobba og fleira en Paul varð að leiðtoga. Hann stýrði okkur til sigurs.“ Pogba hefur verið mikið gagnrýndur undanfarna mánuði, sagður einbeita sér of mikið að hárgreiðslum og samfélagsmiðlum en ekki fótboltanum. Pogba tók hins vegar skref til baka úr sviðsljósinu á HM í Rússlandi og hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína í mótinu. „Pogba sýndi þroska. Það er gott að hafa tæknilegu hliðina en hugarfarið er það sem skiptir mestu máli,“ sagði Rami sem tilkynnti eftir sigur Frakka í gær að hann væri hættur með landsliðinu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjá meira