Hefja framleiðslu Downtown Abbey-kvikmyndar í sumar Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. júlí 2018 13:25 Breska leikkonan Maggie Smith fór með hlutverk hefðardömunnar Violet Crawley í þáttunum. Mynd/Carnival Film Television Tökur á kvikmynd byggðri á hinni vinsælu þáttaröð Downtown Abbey hefjast í sumar. Tilkynnt var um þetta á opinberri Facebook-síðu þáttanna í dag. „Velkomin aftur í Downtown! Það gleður okkur að tilkynna að Downtown Abbey er á leið á hvíta tjaldið. Framleiðsla myndarinnar hefst í sumar,“ segir í tilkynningunni. Kvikmyndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Rúmt ár er nú síðan gefið var grænt ljós á framleiðslu hennar, sem þó var alltaf þrungin nokkurri óvissu. Á meðal þess sem þurfti að huga að var að fá leikara þáttanna aftur saman og þá þurfti að galdra fram almennilegt handrit. Þættirnir Downtown Abbey voru frumsýndir árið 2010 en sýningum var hætt árið 2015 eftir sex þáttaraðir. Ekki er enn ljóst hvaða meðlimir Crawley-fjölskyldunnar og þjónustuliðs þeirra snúa aftur í kvikmyndinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Tökur á kvikmynd byggðri á hinni vinsælu þáttaröð Downtown Abbey hefjast í sumar. Tilkynnt var um þetta á opinberri Facebook-síðu þáttanna í dag. „Velkomin aftur í Downtown! Það gleður okkur að tilkynna að Downtown Abbey er á leið á hvíta tjaldið. Framleiðsla myndarinnar hefst í sumar,“ segir í tilkynningunni. Kvikmyndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Rúmt ár er nú síðan gefið var grænt ljós á framleiðslu hennar, sem þó var alltaf þrungin nokkurri óvissu. Á meðal þess sem þurfti að huga að var að fá leikara þáttanna aftur saman og þá þurfti að galdra fram almennilegt handrit. Þættirnir Downtown Abbey voru frumsýndir árið 2010 en sýningum var hætt árið 2015 eftir sex þáttaraðir. Ekki er enn ljóst hvaða meðlimir Crawley-fjölskyldunnar og þjónustuliðs þeirra snúa aftur í kvikmyndinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira