Netverjar í hvalalosti ausa svívirðingum yfir Íslendinga Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 12. júlí 2018 19:41 Erlendir hvalavinir eru reiðir Íslandi og hafa lengi verið. Það má segja að þeir séu langreiðir. Vísir/Getty Stemningin gagnvart Íslandi á samskiptamiðlinum Twitter hefur heldur betur súrnað síðustu sólarhringa. Sé leitað að myllumerkinu #Iceland koma alla jafna upp gríðarlega jákvæðar umsagnir og myndir af náttúrufegurð Íslands. Það er hins vegar breytt eftir að fregnir bárust af því að Íslendingar hefðu veitt sjaldgæfan hval. Stór hluti þess sem hefur verið sagt um Ísland á Twitter undanfarna daga er ekki beint fallegt. Fjöldi fólks keppist við að ausa svívirðingum yfir land og þjóð. Hér er smá sýnishorn.OUTRAGE! #Iceland whale hunters have killed a critically endangered BLUE WHALE ! NONE have been legally hunted in over 50 years! There are only 10k left worldwide. RT to demand #Iceland stop their brutal Fin #Whale hunt immediately. pic.twitter.com/ry0TA2EZZv— Daniel Schneider (@BiologistDan) July 11, 2018 The slaughter of Fin Whales in Iceland to be sold to Japan for dog food continues this shames the world #Iceland pic.twitter.com/k4AN206zsV— dominic dyer (@domdyer70) July 10, 2018 Utterly disgusted at the killing of an endangered, magnificent and gentle blue whale by barbarians in your country @katrinjak Absolutely disgraceful. Shame on #Iceland— Pete & Lou (@Burforders) July 11, 2018 Criminal. Abhorrent. Disgusting. #Iceland you should be ashamed of yourself. https://t.co/TExlY0Tas9— Charlie Phillips Images (@Dolphinchaz) July 11, 2018 Show "THE COVE" to the world - THESE COCKSUCKERS HAVE MURDERED A BLUE WHALE!!!.......#Iceland has illegally slain an endangered Blue WhaleKristián Loftsson has illegally slaughtered 21 endangered Fin whales since June 20th, 2018. #Whales— Thomas Patchell (@ThomasPatchell2) July 11, 2018 I like a lot of what you do #Iceland , but this sickens me to the core of my being. YOU KNOW IT'S WRONG! STOP DOING IT! https://t.co/pkPySY3RdY— oor bonnie blue flag#FBPE #FBSI (@45albannach) July 11, 2018 Appalling news from #Iceland, where a commercial whaling company has killed an endangered & @CITES protected Blue Whale - the 1st to be harpooned in 50 yrs: https://t.co/RQcFo7lcYF News and photo via @seashepherd pic.twitter.com/lDDhHNhOUw— Dominic Mitchell (@birdingetc) July 11, 2018 This is absolutely disgraceful & shames #Iceland in the eyes of the world. https://t.co/buy2vrVFHM— Richard Woodward (@derbeian) July 11, 2018 Hvalveiðar Tengdar fréttir Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31 Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54 „Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira
Stemningin gagnvart Íslandi á samskiptamiðlinum Twitter hefur heldur betur súrnað síðustu sólarhringa. Sé leitað að myllumerkinu #Iceland koma alla jafna upp gríðarlega jákvæðar umsagnir og myndir af náttúrufegurð Íslands. Það er hins vegar breytt eftir að fregnir bárust af því að Íslendingar hefðu veitt sjaldgæfan hval. Stór hluti þess sem hefur verið sagt um Ísland á Twitter undanfarna daga er ekki beint fallegt. Fjöldi fólks keppist við að ausa svívirðingum yfir land og þjóð. Hér er smá sýnishorn.OUTRAGE! #Iceland whale hunters have killed a critically endangered BLUE WHALE ! NONE have been legally hunted in over 50 years! There are only 10k left worldwide. RT to demand #Iceland stop their brutal Fin #Whale hunt immediately. pic.twitter.com/ry0TA2EZZv— Daniel Schneider (@BiologistDan) July 11, 2018 The slaughter of Fin Whales in Iceland to be sold to Japan for dog food continues this shames the world #Iceland pic.twitter.com/k4AN206zsV— dominic dyer (@domdyer70) July 10, 2018 Utterly disgusted at the killing of an endangered, magnificent and gentle blue whale by barbarians in your country @katrinjak Absolutely disgraceful. Shame on #Iceland— Pete & Lou (@Burforders) July 11, 2018 Criminal. Abhorrent. Disgusting. #Iceland you should be ashamed of yourself. https://t.co/TExlY0Tas9— Charlie Phillips Images (@Dolphinchaz) July 11, 2018 Show "THE COVE" to the world - THESE COCKSUCKERS HAVE MURDERED A BLUE WHALE!!!.......#Iceland has illegally slain an endangered Blue WhaleKristián Loftsson has illegally slaughtered 21 endangered Fin whales since June 20th, 2018. #Whales— Thomas Patchell (@ThomasPatchell2) July 11, 2018 I like a lot of what you do #Iceland , but this sickens me to the core of my being. YOU KNOW IT'S WRONG! STOP DOING IT! https://t.co/pkPySY3RdY— oor bonnie blue flag#FBPE #FBSI (@45albannach) July 11, 2018 Appalling news from #Iceland, where a commercial whaling company has killed an endangered & @CITES protected Blue Whale - the 1st to be harpooned in 50 yrs: https://t.co/RQcFo7lcYF News and photo via @seashepherd pic.twitter.com/lDDhHNhOUw— Dominic Mitchell (@birdingetc) July 11, 2018 This is absolutely disgraceful & shames #Iceland in the eyes of the world. https://t.co/buy2vrVFHM— Richard Woodward (@derbeian) July 11, 2018
Hvalveiðar Tengdar fréttir Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31 Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54 „Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Sjá meira
Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31
Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54
„Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04