Íslensk kona heimsmeistari í tvíþraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2018 17:03 Guðlaug Edda Hannesdóttir kemur hér í mark. Mynd/Twitter/@triathlonlive Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann í dag til gullverðlauna á heimsmeistaramóti í þríþraut á Fjóni í Danmörku. Edda var að keppa í tvíþraut (Aquathlon) sem er sambland af sundi og hlaupi. Hún var fljótust allra og vann þar glæsilegan sigur. Keppnin er hluti af Aquathlon leikunum og er haldið af Alþjóðaþríþrautarsambandinu. Guðlaug Edda synti fyrst einn kílómetra og hljóp síðan í framhaldinu 5 kílómetra. Edda var ekki fyrst eftir sundið en var sterkari en allar hinar á sprettinum. Edda kom í mark á 31 mínútu og 15 sekúndum og var hún 48 sekúndum á undan bresku stelpunni Hannah Kitchen. Þriðja var síðan Vida Medic frá Serbíu.Congratulations to Hannesdottir ISL #Fyn2018#Aquathlon World Champion!#HighFiveFyn@ITUmultisport#sporteventDKpic.twitter.com/9ZYiHMu4Ky — TriathlonLIVE (@triathlonlive) July 12, 2018 Guðlaug Edda Hannesdóttir fékk nýverið styrk frá Ólympíusamhjálpinni en hún hefur sett stefnuna á Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Þetta var aðeins önnur keppni hennar eftir að hún féll illa í keppni fyrr í sumar og fékk heilahristing. Það er gaman að sjá hana koma svona sterka til baka eftir það. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. 29. júní 2018 22:30 Besti tími Íslendings í Reykjavíkurmaraþoninu frá upphafi Arnar Pétursson er Íslandsmeistari í maraþonhlaupi eftir sigur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fór í morgun. 19. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann í dag til gullverðlauna á heimsmeistaramóti í þríþraut á Fjóni í Danmörku. Edda var að keppa í tvíþraut (Aquathlon) sem er sambland af sundi og hlaupi. Hún var fljótust allra og vann þar glæsilegan sigur. Keppnin er hluti af Aquathlon leikunum og er haldið af Alþjóðaþríþrautarsambandinu. Guðlaug Edda synti fyrst einn kílómetra og hljóp síðan í framhaldinu 5 kílómetra. Edda var ekki fyrst eftir sundið en var sterkari en allar hinar á sprettinum. Edda kom í mark á 31 mínútu og 15 sekúndum og var hún 48 sekúndum á undan bresku stelpunni Hannah Kitchen. Þriðja var síðan Vida Medic frá Serbíu.Congratulations to Hannesdottir ISL #Fyn2018#Aquathlon World Champion!#HighFiveFyn@ITUmultisport#sporteventDKpic.twitter.com/9ZYiHMu4Ky — TriathlonLIVE (@triathlonlive) July 12, 2018 Guðlaug Edda Hannesdóttir fékk nýverið styrk frá Ólympíusamhjálpinni en hún hefur sett stefnuna á Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Þetta var aðeins önnur keppni hennar eftir að hún féll illa í keppni fyrr í sumar og fékk heilahristing. Það er gaman að sjá hana koma svona sterka til baka eftir það.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. 29. júní 2018 22:30 Besti tími Íslendings í Reykjavíkurmaraþoninu frá upphafi Arnar Pétursson er Íslandsmeistari í maraþonhlaupi eftir sigur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fór í morgun. 19. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. 29. júní 2018 22:30
Besti tími Íslendings í Reykjavíkurmaraþoninu frá upphafi Arnar Pétursson er Íslandsmeistari í maraþonhlaupi eftir sigur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fór í morgun. 19. ágúst 2017 12:30