Gæti orðið fyrsta þýska konan til að vinna Wimbledon í 22 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2018 14:15 Angelique Kerber fagnar sigri. Vísir/Getty Þýska tenniskonan Angelique Kerber er komin í úrslit á Wimbledon risamótinu í tennis eftir sigur á hinni lettnesku Jelena Ostapenko í undanúrslitum. Angelique Kerber vann 6-3 og 6-3 og er nú kominn í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í annað skiptið á ferlinum. Hin þrítuga Angelique Kerber tapaði á móti Serena Williams í úrslitaleiknum árið 2016. Serena Williams er líklegur mótherji að þessu sinni líka en Serena Williams spilar á móti Julia Gorges í hinum undanúrslitaleiknum.Angelique Kerber moves on to the final at #Wimbledon She will try to become the first German woman since Steffi Graf in 1996 to win Wimbledon. pic.twitter.com/Aptanal2av — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) July 12, 2018 Angelique Kerber fær því tækifæri til að verða fyrsta þýska konan í 22 ár til að vinna risamót Englendinga í Wimbledon en síðasta þýska konan til að vinna á Wimbledon var Steffi Graf árið 1996. „Ég er ánægð og stolt að vera kominn í annan úrslitaleik á risamóti. Ég mun bara reyna að spila eins og ég gerði í dag og einbeita mér að minni spilamennsku,“ sagði Angelique Kerber. Ostapenko vann opna franska meistaramótið árið 2017 en hún er níu árum yngri en Kerber. Ostapenko gerði miklu fleiri mistök í dag og fór illa með góð tækifæri til að vinna inn stig. Angelique Kerber nýtt sér það vel og vann leikinn í tveimur settum. Tennis Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Sjá meira
Þýska tenniskonan Angelique Kerber er komin í úrslit á Wimbledon risamótinu í tennis eftir sigur á hinni lettnesku Jelena Ostapenko í undanúrslitum. Angelique Kerber vann 6-3 og 6-3 og er nú kominn í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í annað skiptið á ferlinum. Hin þrítuga Angelique Kerber tapaði á móti Serena Williams í úrslitaleiknum árið 2016. Serena Williams er líklegur mótherji að þessu sinni líka en Serena Williams spilar á móti Julia Gorges í hinum undanúrslitaleiknum.Angelique Kerber moves on to the final at #Wimbledon She will try to become the first German woman since Steffi Graf in 1996 to win Wimbledon. pic.twitter.com/Aptanal2av — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) July 12, 2018 Angelique Kerber fær því tækifæri til að verða fyrsta þýska konan í 22 ár til að vinna risamót Englendinga í Wimbledon en síðasta þýska konan til að vinna á Wimbledon var Steffi Graf árið 1996. „Ég er ánægð og stolt að vera kominn í annan úrslitaleik á risamóti. Ég mun bara reyna að spila eins og ég gerði í dag og einbeita mér að minni spilamennsku,“ sagði Angelique Kerber. Ostapenko vann opna franska meistaramótið árið 2017 en hún er níu árum yngri en Kerber. Ostapenko gerði miklu fleiri mistök í dag og fór illa með góð tækifæri til að vinna inn stig. Angelique Kerber nýtt sér það vel og vann leikinn í tveimur settum.
Tennis Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Sjá meira