Brjálaðir yfir margra vikna ferð þingmanna á HM Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. júlí 2018 12:45 Þingmaður birti þessa af mynd af sér fyrir leik Króatíu og Englands í gær. Mynd/Millicent Omanga Íbúar Keníu eru margir hverjir afar reiðir eftir að í ljós hefur komið að tuttugu þingmenn keníska þingsins hafi farið í tveggja vikna ferð til Rússlands á HM á kostnað skattgreiðenda. Þingmennirnir tuttugu munu alls fara á fjóra leiki, þar á meðal úrslitaleikinn sjálfan en reiknað er með að kostnaðurinn við ferð þingmanna nemi tugum milljóna króna Upp komst um ferðina þegar þingmenn birtu myndir af sjálfum sér á knattspyrnuleikvöngum í Rússlandi en meðal þeirra sem birt hefur myndir er þingkonan Millicent Omanga. Virtist hún vera í góðum gír með stuðningsmönnum Króatíu fyrir leik Króata og Englendinga í undanúrslitunum í gær.Í samtali við BBC segir Rashid Echesa, ráðherra íþróttamála í Kenýa, að hann hafi heimilað sex þingmönnum að fara í ferðina svo þeir mættu öðlast skilning á því hvernig er að skipuleggja svo stóra viðburði. Nefndarritari sem stýrir þjónustudeild þingsins segir hins vegar að ferðin muni á endanum borga sig. „Það er þeirra ábyrgð að skilja íþróttir og hvernig á að halda svona alþjóðlegt íþróttamót. Þetta er alls ekkert frí og það er einföldun á að líta á þetta sem einhverja glaumgosaferð,“ sagði Jeremiah Nyegenye. BBC hefur eftir heimildarmönnum innan þingsins að að kenískir þingmenn ferðist iðulega á fyrsta farrými og eigi þar að auki rétt á um 100 þúsund krónum í dagpeninga á hverjum degi. Þá segir einnig í frétt BBC að talið sé kenískir þingmenn séu á meðal hæstlaunuðustu þingmanna heimsins. Kenía hefur aldrei komist á lokakeppni HM og situr í 112. sæti styrkleikalista FIFA. HM 2018 í Rússlandi Kenía Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Íbúar Keníu eru margir hverjir afar reiðir eftir að í ljós hefur komið að tuttugu þingmenn keníska þingsins hafi farið í tveggja vikna ferð til Rússlands á HM á kostnað skattgreiðenda. Þingmennirnir tuttugu munu alls fara á fjóra leiki, þar á meðal úrslitaleikinn sjálfan en reiknað er með að kostnaðurinn við ferð þingmanna nemi tugum milljóna króna Upp komst um ferðina þegar þingmenn birtu myndir af sjálfum sér á knattspyrnuleikvöngum í Rússlandi en meðal þeirra sem birt hefur myndir er þingkonan Millicent Omanga. Virtist hún vera í góðum gír með stuðningsmönnum Króatíu fyrir leik Króata og Englendinga í undanúrslitunum í gær.Í samtali við BBC segir Rashid Echesa, ráðherra íþróttamála í Kenýa, að hann hafi heimilað sex þingmönnum að fara í ferðina svo þeir mættu öðlast skilning á því hvernig er að skipuleggja svo stóra viðburði. Nefndarritari sem stýrir þjónustudeild þingsins segir hins vegar að ferðin muni á endanum borga sig. „Það er þeirra ábyrgð að skilja íþróttir og hvernig á að halda svona alþjóðlegt íþróttamót. Þetta er alls ekkert frí og það er einföldun á að líta á þetta sem einhverja glaumgosaferð,“ sagði Jeremiah Nyegenye. BBC hefur eftir heimildarmönnum innan þingsins að að kenískir þingmenn ferðist iðulega á fyrsta farrými og eigi þar að auki rétt á um 100 þúsund krónum í dagpeninga á hverjum degi. Þá segir einnig í frétt BBC að talið sé kenískir þingmenn séu á meðal hæstlaunuðustu þingmanna heimsins. Kenía hefur aldrei komist á lokakeppni HM og situr í 112. sæti styrkleikalista FIFA.
HM 2018 í Rússlandi Kenía Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira