Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júlí 2018 21:30 Southgate einn og yfirgefinn á vellinum í Moskvu Vísir/Getty England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. „Undir lokinn voru margir leikmenn á síðustu dropunum og við vorum komnir niður í 10 menn [markaskorarinn Kieran Trippier þurfti að fara af velli vegna meiðsla eftir að Englendingar höfðu notað allar sínar skiptingar]. Viðbrögðin frá stuðningsmönnunum sýndu að leikmennirnir gáfu allt í þetta,“ sagði Southgate við enska fjölmiðla eftir leikinn. „Við höfum farið langan veg á ótrúlega stuttum tíma. Við komumst lengra en við héldum. Í kvöld vorum við ekki alveg til staðar en liðið verður sterkara vegna þessa. Þegar við horfum til baka munum við geta fundið eitthvað jákvætt en þetta er erfitt í kvöld.“ Kieran Trippier kom Englendingum yfir snemma leiks. Ivan Perisic jafnaði leikinn og Mario Mandzukic skoraði sigurmark í framlengingu. „Við vorum virkilega góðir í fyrri hálfleik og sköpuðum okkur færi. Við týndumst aðeins eftir jöfnunarmarkið. Á þeirri stundu vorum við meira að halda fengnum hlut heldur en að reyna að stjórna leiknum.“ „Við náðum stjórninni aftur í framlengingunni en það munar litlu í útsláttarkeppnum. Þegar þú átt góða kafla gegn góðum liðum þá verður þú að nýta þá. Við þurftum annað mark. Við hættum að spila í 20 mínútur í seinni hálfleik,“ sagði Gareth Southgate. Englendingar spila við Belga um bronsið á laugardag. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. „Undir lokinn voru margir leikmenn á síðustu dropunum og við vorum komnir niður í 10 menn [markaskorarinn Kieran Trippier þurfti að fara af velli vegna meiðsla eftir að Englendingar höfðu notað allar sínar skiptingar]. Viðbrögðin frá stuðningsmönnunum sýndu að leikmennirnir gáfu allt í þetta,“ sagði Southgate við enska fjölmiðla eftir leikinn. „Við höfum farið langan veg á ótrúlega stuttum tíma. Við komumst lengra en við héldum. Í kvöld vorum við ekki alveg til staðar en liðið verður sterkara vegna þessa. Þegar við horfum til baka munum við geta fundið eitthvað jákvætt en þetta er erfitt í kvöld.“ Kieran Trippier kom Englendingum yfir snemma leiks. Ivan Perisic jafnaði leikinn og Mario Mandzukic skoraði sigurmark í framlengingu. „Við vorum virkilega góðir í fyrri hálfleik og sköpuðum okkur færi. Við týndumst aðeins eftir jöfnunarmarkið. Á þeirri stundu vorum við meira að halda fengnum hlut heldur en að reyna að stjórna leiknum.“ „Við náðum stjórninni aftur í framlengingunni en það munar litlu í útsláttarkeppnum. Þegar þú átt góða kafla gegn góðum liðum þá verður þú að nýta þá. Við þurftum annað mark. Við hættum að spila í 20 mínútur í seinni hálfleik,“ sagði Gareth Southgate. Englendingar spila við Belga um bronsið á laugardag.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira