Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júlí 2018 21:15 Kane var niðurbrotinn í leikslok víris/getty Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. „Þetta er erfitt, við erum svo vonsviknir. Við lögðum okkur alla fram og stuðningsmennirnir voru frábærir. Þetta var erfiður leikur, 50-50 leikur,“ sagði Kane við enska fjölmiðla eftir leikinn. „Við getum horft til baka einhvern tíman seinna og þá munum við sjá hluti sem við hefðum getað gert betur. Þetta er sárt, mjög sárt, en við berum höfuðið hátt. Við komumst lengra en margir spáðu.“ Englendingar komust yfir snemma leiks en Króatar voru sterkari aðilinn í seinni hálfleik og framlengingunni og var sigurinn í lokinn nokkuð verðskuldaður. „Við náðum að skapa nokkur góð færi í stöðunni 1-0. Það er mjög mikið af ef og hefði og það er erfitt að kyngja því í svona leik. Það munar svo litlu en féll með þeim í kvöld. Það er mikið sem við hefðum getað gert betur en þeir spiluðu betur.“ „Það er frábært að komast þetta langt og við höfum gert fólkið heima stolt, en við vildum vinna. Þetta er bara sárt. Við sýndum að við getum unnið leik í útsláttarkeppni, getum náð í undanúrslit og næsta skref er að komast enn lengra. Þetta er grunnur sem við byggjum á en við erum leiðir að hafa ekki getað gefið stuðningsmönnunum úrslitaleik,“ sagði Harry Kane. Englendingar mæta Belgum í leiknum um bronsið á laugardag. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjá meira
Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. „Þetta er erfitt, við erum svo vonsviknir. Við lögðum okkur alla fram og stuðningsmennirnir voru frábærir. Þetta var erfiður leikur, 50-50 leikur,“ sagði Kane við enska fjölmiðla eftir leikinn. „Við getum horft til baka einhvern tíman seinna og þá munum við sjá hluti sem við hefðum getað gert betur. Þetta er sárt, mjög sárt, en við berum höfuðið hátt. Við komumst lengra en margir spáðu.“ Englendingar komust yfir snemma leiks en Króatar voru sterkari aðilinn í seinni hálfleik og framlengingunni og var sigurinn í lokinn nokkuð verðskuldaður. „Við náðum að skapa nokkur góð færi í stöðunni 1-0. Það er mjög mikið af ef og hefði og það er erfitt að kyngja því í svona leik. Það munar svo litlu en féll með þeim í kvöld. Það er mikið sem við hefðum getað gert betur en þeir spiluðu betur.“ „Það er frábært að komast þetta langt og við höfum gert fólkið heima stolt, en við vildum vinna. Þetta er bara sárt. Við sýndum að við getum unnið leik í útsláttarkeppni, getum náð í undanúrslit og næsta skref er að komast enn lengra. Þetta er grunnur sem við byggjum á en við erum leiðir að hafa ekki getað gefið stuðningsmönnunum úrslitaleik,“ sagði Harry Kane. Englendingar mæta Belgum í leiknum um bronsið á laugardag.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjá meira