Kylie Jenner lét fjarlægja hinar frægu varafyllingar Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júlí 2018 16:54 Kylie Jenner á MET-galakvöldverðinum í maí síðastliðnum. Þarna voru varafyllingarnar enn á sínum stað. Vísir/Getty Athafnakonan Kylie Jenner hefur látið fjarlægja fyllingar úr vörum sínum. Ákvörðun Jenner hefur vakið mikla athygli þar eð þykkar varir hafa löngum verið órjúfanlegur hluti af vörumerki hennar.Skjáskot af athugasemd Jenner.Skjáskot/InstagramJenner greindi frá þessu í athugasemd við Instagram-mynd sem hún birti í fyrradag. Þar svaraði hún notanda, sem sagði Jenner líkjast sjálfri sér á yngri árum á myndinni. „Ég losaði mig við allar fyllingarnar,“ skrifaði Jenner en hún lét fylla í varir sínar fyrir nokkrum árum, þar eð hún hafði alltaf verið óánægð með náttúrulegu varir sínar. Þær hefur Jenner ætíð sagt vera of þunnar og átti hún í miklum erfiðleikum með að viðurkenna að hún hefði látið fylla í þær á sínum tíma. Þá minntist Jenner á varir sínar í nýju myndbandi þar sem hún sat fyrir svörum í ásamt vinkonu sinni, Jordyn Woods. Í myndbandi sagðist Jenner hafa haft áhyggjur af því að frumburður hennar, Stormi, sem fæddist í febrúar síðastliðnum, myndi erfa þunnar varirnar. Þær áhyggjur hafi þó verið óþarfar þar sem Stormi skarti þykkum vörum föður síns, rapparans Travis Scott.Eins og áður sagði hefur Jenner verið þekkt fyrir þykkar og fylltar varir. Hún kom til að mynda á fót snyrtivöruveldi í kringum varaliti, sem hún auglýsti jafnan með því að smyrja á þykkar varir sínar á Instagram. Varir Jenner voru einnig uppspretta svokallaðrar Kylie Jenner-áskorunar þar sem konur settu flöskur eða glös utan um varir sínar. Þannig varð þrýstingurinn til þess að varir þeirra bólgnuðu jafnan upp, með afar misjöfnum árangri. Tengdar fréttir Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00 Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. 23. febrúar 2018 06:00 Kylie Jenner opinberar nafn dótturinnar Eftir margra mánaða vangaveltur aðdáenda sagði Jenner loksins frá fæðingu dóttur sinnar á sunnudag. 6. febrúar 2018 21:43 Mest lesið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Fleiri fréttir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Sjá meira
Athafnakonan Kylie Jenner hefur látið fjarlægja fyllingar úr vörum sínum. Ákvörðun Jenner hefur vakið mikla athygli þar eð þykkar varir hafa löngum verið órjúfanlegur hluti af vörumerki hennar.Skjáskot af athugasemd Jenner.Skjáskot/InstagramJenner greindi frá þessu í athugasemd við Instagram-mynd sem hún birti í fyrradag. Þar svaraði hún notanda, sem sagði Jenner líkjast sjálfri sér á yngri árum á myndinni. „Ég losaði mig við allar fyllingarnar,“ skrifaði Jenner en hún lét fylla í varir sínar fyrir nokkrum árum, þar eð hún hafði alltaf verið óánægð með náttúrulegu varir sínar. Þær hefur Jenner ætíð sagt vera of þunnar og átti hún í miklum erfiðleikum með að viðurkenna að hún hefði látið fylla í þær á sínum tíma. Þá minntist Jenner á varir sínar í nýju myndbandi þar sem hún sat fyrir svörum í ásamt vinkonu sinni, Jordyn Woods. Í myndbandi sagðist Jenner hafa haft áhyggjur af því að frumburður hennar, Stormi, sem fæddist í febrúar síðastliðnum, myndi erfa þunnar varirnar. Þær áhyggjur hafi þó verið óþarfar þar sem Stormi skarti þykkum vörum föður síns, rapparans Travis Scott.Eins og áður sagði hefur Jenner verið þekkt fyrir þykkar og fylltar varir. Hún kom til að mynda á fót snyrtivöruveldi í kringum varaliti, sem hún auglýsti jafnan með því að smyrja á þykkar varir sínar á Instagram. Varir Jenner voru einnig uppspretta svokallaðrar Kylie Jenner-áskorunar þar sem konur settu flöskur eða glös utan um varir sínar. Þannig varð þrýstingurinn til þess að varir þeirra bólgnuðu jafnan upp, með afar misjöfnum árangri.
Tengdar fréttir Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00 Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. 23. febrúar 2018 06:00 Kylie Jenner opinberar nafn dótturinnar Eftir margra mánaða vangaveltur aðdáenda sagði Jenner loksins frá fæðingu dóttur sinnar á sunnudag. 6. febrúar 2018 21:43 Mest lesið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Fleiri fréttir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Sjá meira
Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00
Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. 23. febrúar 2018 06:00
Kylie Jenner opinberar nafn dótturinnar Eftir margra mánaða vangaveltur aðdáenda sagði Jenner loksins frá fæðingu dóttur sinnar á sunnudag. 6. febrúar 2018 21:43