Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Bergþór Másson skrifar 29. júlí 2018 16:18 Cardi B í góðum fíling. Rapparinn Cardi B tilkynnti það í beinni útsendingu á Instagram á dögunum að hún stefnir á að gefa út nýja tónlist í haust. Cardi B gaf út plötuna „Invasion of Privacy“ síðastliðinn apríl. Platan hlaut góðar móttökur frá bæði aðdáendum sem og gagnrýnendum. Óvíst er hvort Cardi ætli að gefa út nýja plötu eða nokkur lög, en í sömu Instagram útsendingu sagði hún að hún sé búin að vera koma fram þónokkrum lögum annara tónlistarmanna, og þau ættu að koma út í ágúst.Eins og Vísir hefur fjallað um eignaðist Cardi dóttur í síðasta mánuði og hætti þess vegna við að fara á tónleikaferðalag með Bruno Mars.Í Instagram útsendingunni hughreystir hún aðdáendur sína sem hafa kannski haldið að þeir fái ekki að sjá jafn mikið af henni vegna nýfædds barns hennar: „Ég ætla að vinna, lífið mitt er alls ekki búið, ég þarf bara að taka mér smá pásu, bara fyrir líkamann minn.“ Hér að neðan má sjá brot úr Instagram útsendingu Cardi. #CardiB announces she’s releasing a new project this fall. Also, the #Ring music video with #Kehlani is coming in August. A post shared by Hip Hop N More (@hiphopnmore) on Jul 26, 2018 at 11:10pm PDT Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rapparinn Cardi B tilkynnti það í beinni útsendingu á Instagram á dögunum að hún stefnir á að gefa út nýja tónlist í haust. Cardi B gaf út plötuna „Invasion of Privacy“ síðastliðinn apríl. Platan hlaut góðar móttökur frá bæði aðdáendum sem og gagnrýnendum. Óvíst er hvort Cardi ætli að gefa út nýja plötu eða nokkur lög, en í sömu Instagram útsendingu sagði hún að hún sé búin að vera koma fram þónokkrum lögum annara tónlistarmanna, og þau ættu að koma út í ágúst.Eins og Vísir hefur fjallað um eignaðist Cardi dóttur í síðasta mánuði og hætti þess vegna við að fara á tónleikaferðalag með Bruno Mars.Í Instagram útsendingunni hughreystir hún aðdáendur sína sem hafa kannski haldið að þeir fái ekki að sjá jafn mikið af henni vegna nýfædds barns hennar: „Ég ætla að vinna, lífið mitt er alls ekki búið, ég þarf bara að taka mér smá pásu, bara fyrir líkamann minn.“ Hér að neðan má sjá brot úr Instagram útsendingu Cardi. #CardiB announces she’s releasing a new project this fall. Also, the #Ring music video with #Kehlani is coming in August. A post shared by Hip Hop N More (@hiphopnmore) on Jul 26, 2018 at 11:10pm PDT
Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26