Háttsettur bandarískur kardináli segir af sér Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. júlí 2018 18:43 Fleiri ásakanir á hendur Theodore McCarrick hafa litið dagsins ljós á síðustu vikum. Vísir/EPA Frans páfi hefur fallist á uppsagnarbeiðni bandarísks kardinála sem gefið er að sök að hafa brotið kynferðislega á unglingi fyrir um hálfri öld síðan. Hinn 88 ára gamli Theodore McCarrick, sem eitt sinn gegndi stöðu erkibiskups í Washington, segist ekki muna eftir málinu. Kristilegir leiðtogar vestanhafs hafa lýst því yfir að kirkjan telji að fótur sé fyrir ásökununum. Í yfirlýsingu frá Vatíkaninu segir að auk embættisviptingarinnar muni McCarrick þurfa að sæta einangrun. Í einangruninni verði honum gert að „íhuga og biðja“ þangað til að mál hans verður til lykta leitt fyrir dómstól kaþólsku kirkjunnar. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1927 sem bandarískur kardináli segir af sér. Sjaldgæft er að jafn háttsettir embættismenn innan kaþólsku kirkjunnar séu sakaðir eða fundnir sekir um kynferðisbrot. Greint var frá því á dögunum að ástralskur dómstóll hafi fundið þarlendan erkibiskup sekan um að hafa hylmt yfir kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu. McCarrick var gefið að sök að hafa brotið á unglingi meðan hann starfaði sem prestur í New York í upphafi áttunda áratugarins. Ásakanirnar voru ekki opinberaðar fyrr en í júní síðastliðnum. Síðan þá hafa fleiri stigið fram og sakað McCarrick um að hafa brotið á sér. Hann hefur ekki tjáð sig um þær ásakanir. Nánar má fræðast um málið á vef breska ríkisútvarpsins. Bandaríkin Tengdar fréttir Erkibiskup fundinn sekur um hylmingu Dómstóll í Ástralíu telur sannað að kaþólskur erkibiskup hafi reynt að hylma yfir barnaníð innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. 22. maí 2018 05:04 Erkibiskup í 12 mánaða fangelsi Kaþólskur erkibiskup í Ástralíu hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir að hylma yfir kynferðisbrot innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. 3. júlí 2018 06:27 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Frans páfi hefur fallist á uppsagnarbeiðni bandarísks kardinála sem gefið er að sök að hafa brotið kynferðislega á unglingi fyrir um hálfri öld síðan. Hinn 88 ára gamli Theodore McCarrick, sem eitt sinn gegndi stöðu erkibiskups í Washington, segist ekki muna eftir málinu. Kristilegir leiðtogar vestanhafs hafa lýst því yfir að kirkjan telji að fótur sé fyrir ásökununum. Í yfirlýsingu frá Vatíkaninu segir að auk embættisviptingarinnar muni McCarrick þurfa að sæta einangrun. Í einangruninni verði honum gert að „íhuga og biðja“ þangað til að mál hans verður til lykta leitt fyrir dómstól kaþólsku kirkjunnar. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1927 sem bandarískur kardináli segir af sér. Sjaldgæft er að jafn háttsettir embættismenn innan kaþólsku kirkjunnar séu sakaðir eða fundnir sekir um kynferðisbrot. Greint var frá því á dögunum að ástralskur dómstóll hafi fundið þarlendan erkibiskup sekan um að hafa hylmt yfir kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu. McCarrick var gefið að sök að hafa brotið á unglingi meðan hann starfaði sem prestur í New York í upphafi áttunda áratugarins. Ásakanirnar voru ekki opinberaðar fyrr en í júní síðastliðnum. Síðan þá hafa fleiri stigið fram og sakað McCarrick um að hafa brotið á sér. Hann hefur ekki tjáð sig um þær ásakanir. Nánar má fræðast um málið á vef breska ríkisútvarpsins.
Bandaríkin Tengdar fréttir Erkibiskup fundinn sekur um hylmingu Dómstóll í Ástralíu telur sannað að kaþólskur erkibiskup hafi reynt að hylma yfir barnaníð innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. 22. maí 2018 05:04 Erkibiskup í 12 mánaða fangelsi Kaþólskur erkibiskup í Ástralíu hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir að hylma yfir kynferðisbrot innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. 3. júlí 2018 06:27 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Erkibiskup fundinn sekur um hylmingu Dómstóll í Ástralíu telur sannað að kaþólskur erkibiskup hafi reynt að hylma yfir barnaníð innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. 22. maí 2018 05:04
Erkibiskup í 12 mánaða fangelsi Kaþólskur erkibiskup í Ástralíu hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir að hylma yfir kynferðisbrot innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar. 3. júlí 2018 06:27